Andvari - 01.01.1877, Síða 149
Um grasrækt og heyannir.
145
sem vex af innlendum grastegundum; en þaí> er annab
inál, þd þab grasfrœ geti mislukkazt, sem fengib er er-
iendis frá. Mabur sér líka, hversu opt ab gras vex fljótt
upp, þar sem salli undan töbu hefir verib borinn í flög,
iíka sér mabur, hversu opt ab heilmikib af grasi vex
uppúr sábgörbum, þarsem mabur hefir borib hrossatab í,
því hestarnir fá optast mobib og sallann, og þar er einmitt
grasfrœib í.
Af þessu og ymsu öbru þykir mér sjalfsagt, ab inn-
lent grasfræ muni geta vaxib hér hjá oss, ef þab þareptir
væri ræktab, og ef jörbin væri hæfilega undirbúin, annars
getur þab ekki heppnazt. Vér skulum þá fyrst tala um
undirbúníng jarbarinnar og þarnæst um sáníngu grasfræsins.
þær fyrnefndu fjórar höfubreglur eru öldúngis naub-
synlegar; þarámóti er þab ekki alveg naubsynlegt, ab sá
einhverju öbru í flagib fyrst, þó þab reyndar væri betra,
vegna þess ab þá þarf mabur ekki ab hafa eins mikib
fyrir ab mylja hnausana í sundur, sem annars er naub-
synlegt. þá er mabnr líka neyddur til ab láta jörbina
liggja 2—3 ár gróburs- og ávaxtar-lausa, og svo mætti
mabur þá líka plægja hana aptur. þab er þessvegna
munur á, hvort mabur vill sá í jörb, sem engin grasrót
er í og moldin er fín, eba mabur viil fyrst sá í hana
höfrum eba cinhverju öbru, meban grasrótin er ab fúna.
— Eg skal þá fyrst stuttlega drepa á þab, hvernig menn
almennt erlendis bera sig ab meb ab rækta jörbina og
undirbúa, ábur en grasfræinu er sáb; þó þetta sé ekki
alstabar eins gert, en menn hagi sér nokkub eptir krírigum-
stæbunum á liverjum stab.
þar sem nokkur regluleg kunnátta í jarbarrrekt á sér
stab, er þab hib fyrsta sem gert er, ab mabur skiptir liinni
ræktubu jörb (túnum og ökrum) í vissa parta, sem eru
10
Andvari IV.