Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 8

Andvari - 01.01.1883, Page 8
6 Björn Gunnlaugsson. Thorbergs. peim Birni og Guðlaugu varð eigi barna auðið, er á legg kæmust. Fyrri konu sína missti Björn árið 1834, en hina síðari 1873. f>að má telja lán hans, að hann eignaðist þær af- bragðskonur, sem hann átti. Hann þurfti eigi um annað að hugsa en vísindin og sín embættisverk, en þær höfðu ábyggjur bús og barna. Bæði sökum þessa, og svo hins, að hann var iðjumaður, liggur eftir hann margt og mikið. Fyrst má telja þessar ritgjörðir, er frá hans hendi hafa komið á prent, ílestar sem skólaboðsrit: 1. Nokkrar einfaldar reglur til að útreikna túnglsins gang (boðsrit á ísl. og lat.), Viðey 1828 í 4°- ; 2. De mensura et deline- atione Islandiæ interioris, cura societatis literariæ islan- dicæ his temporibus facienda (boðsrit á dönsku og latínu) Viðey 1834, 8°- ; 3. Töblur yfir sólarinnar sýnilega gang á íslandi (boðsrit), Viðey 183 6 40, ; 4. Njóla, eður auð- veld skoðun himinsins, með þar af fijótandi hugleiðingum um hátign guðs og alheims áformið, eða hans tilgang með heiminn, Viðey 1842 (liitdómur í Nýjum Félags- ritum 4. ári, bls. 115—131, eptir S. M.); önnur útgáfa, aukin og endurbætt, lleykjavík 1853; 5. Leiðarvísir tii að þekkja stjörnur 1. og 2. partur, prentaður í Rvík. 1845 og 1846 í 8°- ; 6. Tölvísi, mikið rit og þó að eins helmingur þess prentaður, Rvík 1865; hinn helmingur þess er til í handriti og er eign Bókmenntafjelagsins; 7. Einföld landmæling til að ken'na að semja afstöðu-upp- drætti með auðfengnum verkfærum, Khöfn. 1868, 8°-; 8. Húskveðja haldin í Reykjavikurskóia 24. febr. 1847, við úfför skóiapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensens, prentuð í Rvík 1848. IJar næst eru til eptir hann ýmsir smáritlingar í íslenzkum tímaritum, t. d. í Sunnanpósti 1836 nr 8: Um jpórisdal; í Reykjavíkurpósti 1849 nr 4: Um þyngd * reikistjarnanna (pláneta); sama ár nr 12: Um sjódýr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.