Andvari - 01.01.1883, Page 9
Björn Gunnlaugsson. 7
Y þau, er festa sig með sogi'; í jslendingi_lyrsta ári bls.
-63: Jarðstjörnugangan um liaustið 1860; s. á. bls. 85:
Jufferta, tvö verkefni; i öðru ári bls. 11: Um stöðvar
útilegumanna; í þriðja ári bis. 167: Um útilegumenn; í
Lanztíðindum 1. ári bls. 31—32, 35—36: Um náttúru-
afbrigðin í Gesti Vestfirðingi^ í Nýjum Tíðindum, janúar
1852: Reikistjörnur í janúarmán. 1852; í fjóðólfi 10.
ári nr 17. bls. 65: Svar til Norðra um lærða skólann;
í sama ári ,bls. 146: Um stundatal eptir stjörnum og
tungli. Enn fremur um Jón Bjarnason stjörnufræðing
í þórormstungu. Og vera má að til sjeu fleiri ritlingar
frá hans hendi í nefndum tímaritum. Til munu og vera
eptir hann óprentaðar skólaræður frá Bessastöðum.
Um Heklugosið 1845 samdi hann ritgjörð, og sendi
hana (að oss minnir) hinu danska vísindafjelagi. Hann
ritaði og um eld þann, er brann fyrir lteykjanesi 1831,
sömuleiðis um Donatis halastjörnu, er sást hjer haustið
1858. En hvar þessir ritlingar eru niður komnir, er oss
ókunnugt. |>að er alllíklegt, að til sjeu einhver Ijóðmæli
eptir hann óprentuð. ■ því hann fjekkst töluvert við
Ijóðagjörð, og tókst stundum furðuvel, svo sem t. d. á
hinni alfcunnu vorvísu: «Inndælt komið er nú vor af
Því hoylóan raddfögur dýrð Guði syngur«, og víða í
Njólu ; en ekki verður því neitað, að sumt er þar stirt
°g fremur barningslegt að kveðskapnum til.
Njóla er að öðru leyti allmerkilegur ritlingur og
^ún efalaust verða lengst getið af ritgjörðum B. G.
Hún er hið fyrsta og allt til þessa hið helzta heim-
sPekirit á íslenzka tungu. Efnið er reyndar eigi nema
e‘n lítil grein heimspekinnar, «um alheimsáformið fteleo-
!0gia Qiundii))]; en í þrótt má það kalla að útlista það með
3afnfáum orðum sern gert er í Njólu og þar á ofan í
J. Urn' Utlendir heimspekingar komast sjaldnast af með
minna til slíkra hluta en rnörg bindi og þau ósmá.
hyrsti fcafli ritsins er dálítið stjörnufræðiságrip,