Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 10

Andvari - 01.01.1883, Page 10
8 Björn Gunnlaugsson «himininn skoöaður á nóttu». Ótal sólkerfi og ótal vetrarbrautir, hver vetrarbraut ótal sólkerfi, en miðsólir allra þessara sólkerfa, sólna sólirnar, «hlaupa fyrir þyngd- arinnar dráttarkrapt kringum eina aðalmiðsóln. Ályktun: «J>essi hin mikla himinsins bygging boðar einhverja stóra íyrirætlun. En í öllu sem vjer sjáum á himni og jörðu, er lífið það æðsta, og allt er þess vegna gjört og það er aðaltilgangur alls hins sýnilega heims». Al- heimsáformið er með öðrum orðum lífið og ódauðleikinn. Að leiða rök að þessari meginsetningu er svo aðalefni kvæðisins. Eöksemdirnar eru telmar jöfnum liöndum úr náttúrunni, hinum sýnilega heimi, og úr heilagri ritningu. pví höfundurinn er eigi síður trúmaður en heimspekingur. fað er alltítt, að unglingar eru ekki fyr búnir að fá einhverja ofurlitla nasasjón á náttúru- vísindum en þeir eru þar með gongnir fyllilega úr skugga um að enginn Guð muni vera til. f>eir þykj- ast hafa kannað náttúruna í krók og í kring og hvergi orðið hans varir þar; longra þurfi ekki vitnanna við. Höfundur Njólu er einn af þeim mönnum, sero slílc kenning er bæði hneyxli og heimska. í hans augum er náttúran öll einber Drottins dásemdarverk. J>að er því öðru nær en að heimspekin í Njólu sje með heiðinglegum blæ. Hún er miklu fremur lofgjörð við skaparann, öllu fremur guðsorðabók en heimspeki, og er vinsæld hennar meðal alþýðu líklega mest því að þakka. þ>að sem hana skilur á við kenningar kirkjunnar, er og þannig lagað, að það er almenningi eigi ógeðfellt, svo sem að cilíf útskúfun sje óhugsandi; eða þá að minnsta kosti ekkert kappsmál, svo sem að syndin sje ekki annað en «vöntun gæða», sprottin af «vöntun vizku». En prestum var hún miður að skapi, sumum að minnsta kosti. Tölvísin mun vera ein af þeim bókum, sem allir hæla, en onginn les. Útlistanirnar í henni kváðu vora. mjög sldlmerkilegar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.