Andvari - 01.01.1883, Side 11
Björn Gnnnlaugsson.
9
Loks er að minnast hins langmesta og merkilegasta
verks, sem eptir Björn Gunnlangsson liggur. ]pað er
Uppdráttur íslands.
í>að er stórvirki, af einum manni, það som liann
hefiv að lionum unnið. Uppdrátturinn, eða rjettara sagt
sú mæling landsins, sem hinn ágæti íslandsuppdráttur
Bókmenntafjelagsins á við að styðjast, er raunar engan
veginn eptir Björn Gunnlaugsson einn saman. En þar
fyrir er fyllilega rjett að kenna uppdiáttinn við lians
nafn, því enginn einn maður annar hefir nándarnærri
því annað eins að honum unnið, og var það ekkert oflof,
sem C. V. Rimestad landfræðingur sagði á þingi Dana,
er rætt var þar um eptirlaun hauda B. G.: «pessi
maður liefir unnið verk, sem ládæmi eru að nokkur
tnaður hafi mátt og vilja til að afkasta».
A elzta landsuppdrætti, sem til mun vera af norður-
föndum, í Nicolai Donis útgáfu af Ptolemæi Cosmogra-
Púia, prontaðri í Ulm 1482, sbr Vegaferð Nordenskjölds,
ei' Island látið vera á 69.—72. mælistigi norðurbreiddar,
°g í lagi líkast skjaldböku, moð 3—4 ungum við hvora
Blið, vestan og austan.
Fimmtíu árum síðar, 1532, komút rit í Sfrassborg,
er nofnist Quæ intus continentur Syria, Pálæstina, Aegyp-
fus, Schondia etc., eptir Jacob nokkurn Ziegler. I3ar er
íl nppdrættinum afSchondia (= Skandinavíu, þ. e. Norð-
eflöndum) ísland alveg eins útlits og ferstrend ísspöng,
löng ogmjó, liggjandi í norðurog suður, frá 63.°—69.°
hr., randirnar alveg misfellulausar, og vesturjaðarinn
n°kkuð lengri en sá eystri norður á við. Á þeim út-
porðurskaga eru Holen (= Hólar), og á suðurenda lands-
auð S'ia^10'fen (— Skálholt). Að öðru leyti er spöngin
°g ber, nema á vosturjaðrinum heilmikill hraukur,
Amt'1 8*^r^ur Uekel fol jiromont: (= Holdufjallshöfði!).
u'undan suðurenda landsius er þríhyrningur, sem
61 ne n'llu Hetlandia et Orchada (= Hjaltland og Orkn-