Andvari - 01.01.1883, Page 15
Björn Gunnlaugsson.
13
í>að var árið 1831, sem Björn Gunnlaugsson byrjaði
s'llar mælingar, að tilmælum Eeykjavíkurdeildar hins
's*enzka Bókmenntafjelags og á fjelagsins kostnað, en
með stuðningi frá stjórninni að því leyti til sem hún
Ijeði til þess áhöld og uppdrætti frú strandmælingunum.
Atti Kiieger stiptamtmaður hinn bezta þátt í því. Mæl-
iegarstörf Bjarnar stóðu yíir í 12 sumur, 1831 til 1843;
s"tnarið 1836 fjell úr, vegna óhagstæðrar veðráttu. Tórn-
stundum sínum að vetrinum varði hann til að gera upp-
ðrætti yfir það sein hann hafði yfirfarið að sumrinu.
Hann byrjaði á Gullbringu- og Kjósarsýslu og hjelt
s'ðan áfram sem hjer segir:
1831 Gullbringu- og Kjósarsýsla.
1832 Árnessýsla.
1833 Borgarfjarðar- og Mýrasýsla. fcj-rruywp &
1834 Kangárvallasýsla.
1835 Vesturskaptafellssýsla.
1837 Snæfellsnessýsla og Dalasýsla.
1838 Norðurmúlasýsla.
1839 Suðurmúlasýsla og Austurskaptafellssýsla.
1840 Eyjafjatðarsýsla og Skagaíjarðarsýsla.
1841 þ>ingeyjarsýsla.
1842 Strandasýsla og Húnavatnssýsla.
1843 Barðast.randarsýsla og ísafjarðarsýsla.
í brjefi til Khafnardeildar Bókmenntafjelagsins, dags.
' Sviðholti 10. febr. 1844, segir hann svo: «Nú er eg
l'á loksins búinn að yfirfara allt landið, eins og kostur
er þó sumstaðar sje ekki svo vol skoðað sem skyldi;
ei' Þuð mundi kosta óþolandi tímalengd og peningaút-
fyrir fjelagið að láta skoða hvert einstakt fjall, þar
sem þuu standa mjög þj< tt saman, álíkt og hús í stórum
°S l'jettbyggðum borgum». Telur sig þó fúsan til að
sj!°ða betur Vatnajökul, ef fjelagið vilji. En afþví varð
e'g'; Ijelagið mun ekki lmfa viljað leggja út í það kostn-
uðarins vegna.