Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 20

Andvari - 01.01.1883, Page 20
18 Ferð um völlum í Hörgárdal*); fyrr var eigi hægt að fara, því nægilegt gras handa hestum var eigi sprottið, og hey var hvergi að fá, þótt gull væri í boði. Ár vóru allar í vexti og íiestar liinar stærri vóru að eins færar á ferju. Hörgárdalurinn er breiður um Möðruvelli, ijöllin að vestan um 2000 fet, en að austan 2500—8000 fet á hæð. Hörgá rennur austan í dalnum og hggja að henni melhjallar stórir að vestan; ganga hjallar þessir töluvert, frá ánni, nema hvað hapt er yfir dalinn hjá Djúpárbakka; heíir að öllum líkindum áður verið fjörður upp í landið þar sem áin er, og vatn fyrir ofan mel- haptið, milli Laugalands og Hunhaga; nú eru þar sléttar eyrar, sem vatnsbotninn hefir verið. Blágrýti er hér í öllum fjöllum og eins í árbotninum; dalurinn er holaður gegnum blágrýtislög, eins og grunnt trog, en menjar íss og árburður (sandur og leir) liggja ofan á. Melarnir fyrir neðan Möðruvelli hafa úður verið skógi vaxnir; suðauslan við ána á jpelamörk liafa og verið skógar; um skóga við Laugaland er getið í Ljósvetninga sögu kap. 18. ísl. fornsögur I. bis. 160. far var kjarrskógur þangað til um síðustu aldamót, en er nú alveg horfinn. Hjá Laugalandi er lítil laug niður við ána utan í melbarði; þar sem heita vatnið hefir verkað á, er mölin og sandurinn bakaður saman í eina hellu; laugin er að eins volg (32° C). Fyrir norðan og austan bæinn uppi í hlíðinni er stórt og gamalt hverastæði, sem nú er vatnslaust; það er 11 faðmar á breidd og 17 á lengd, hverahrúðrið er fullt af *) í ritgjörö þessari segi eg lítið frá ferðalaginu sjálfu, þvi öllum er slíkt svo kunnugt hér á landi; þó verður náttúrlega ekki hjá því komizt að nefna mjög inargt, er fiestir munu vita; eins verð eg víða að fara fljótt yflr sökum rúmsins. því úr jarðfræði og öðrum náttúruvísindum, sem eigi verður ætlazt til að alþýða skilji fyrirhafnarlaust, hefi eg sleppt; frá því mun skýrt nákvæmar annarstaðar. i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.