Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 21

Andvari - 01.01.1883, Page 21
austurland. 19 steingjörvum jurtastönglum, en nú er þar enginn grasvöxtur í kring, að eins melöldur og blágrýtisklettar; þar er nú enginn jarðhiti, en enn vottar fyrir 5—6 gömlum hveraholum. Á leiðinni inn á Akureyri frá Möðruvöllum er blágrýti í jörðu og standa upp ótal blágrýtishnúðar, allir fágaðir af ísgangi fyrri tíma; ganga ísrákirnar flestallar í sömu stefnu og fjöröurinn; sumstaðar hafa jöklarnir skafið djúpar bvylftir í bergið. Fjörðurinn var allur mörauður ,af frambmði úr Eyjafjarðará út fyrir Dagverðareyri. Eyjafjarðará ber svo mikið fram, að Pollurinn eða höfnin á Akureyri er allt af að minnka. Arburðurinn myndar fiáan marbakka, er gengur yfir þveran fjörðinn í bugðu um miðjan Akureyrarbæ; um fjöru má ríða yfir Pollinn að sunnanverðu. Fyrir innan syðstu húsin á Akureyri er Krókeyri, fyrir neðan og utan Naust; þar var bátalega fyrir 50 árum, en nú er þar hverri kænu ófært. Oddeyri er auðsjáanlega mynduð af framburði úr Glerá, en straumurinn á Pollinum, sem orsakast af Eyjafjarðará, hcfir allt af borið töluvert að suðurhlið eyrarinnar og hækkað hana þar, svo að við það hefir mynni Glerár færzt meir og meir norður á við. Vaðlaheiði er 2200 fet á hæð, hún er bröttust að vestan, en smáhallar að austanverðu; hún er mynduð af ótal basalt-iögum, sem hallast lítið eitt (2°) inn á við; víða má sjá í giljum hraunkenndar þykkar skánir milli basaltlaganna, en allt er núið af ís á yfirborðinu. f>ar er tekið nokkuð af fjallagrösum. Seinni hluta dags fórum við yfir Fnjóskadal. far er beitarland gott, en skógarnir eru þar allt af að ganga af sér ár frá ári. ^ Boggja megin Fnjóskár eru / fiáir hjallar af möl og urð, grjótið í kömbum þessum ^s%7 er víða mjög núið og brimbarið, sumir stein-hnull-' ungar alin að þvermáli. Basalt er í fjöllunum í kring, en mjög víða, einkum í Ljósavatnsskarði, er það holótt 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.