Andvari - 01.01.1883, Qupperneq 25
austuvland.
23
bergsklappir, og mikil líkindi eru til, að sandurinn sé mynd-
aður úr smágerðu móbergi og steinmolum,er í því sitja fyrir
ílbrif lopts og lagar. Sandvatn þar á Hólasandi er allt af að
8rynnka ogminnka af sandfokinu; úr því rennur Sortulækur
1 Laxá; er hann nú opt þurr á sumrum, en á fyrri árum kom
l>að ei fyrir. Sandurinn er gróðurlaus, þó er í kring um
Sandvatn dálítill kjarrskógur, birki og víðir. Efst í Laxár-
dal og við neðri blula Mývatns er mývargurinn mestur.
Þegar við fórum hér yíir, var logn og molluveður og
þd kann mýið vel við sig, enda fengum við óspart að
ke«na á því. Af mýi eru hér tvær tegundir, rykmý
(culex), aflangar flugur með fjaður-mynduðum þukl-
ni'um eða fálmstöngum fram úr höfðinu, það er mein-
laust, en í svo stórum hópum, að það líkist skýjum í
loptinu og kemur til leiðar fiðringi, er það snertir
boldið, en eigi stingur það menn eða skepnur. Innan
Utn rykmýið er bitvargur (simulia), hann er mildu
atyttri og hnöttóttur, bítur og sýgur blóð; lilaupa opt
UPP stórar kúlur við bitið. Hestar og fénaður Irelzt
0Igi við í högum og er allt blóðrisa, því að vargurinn sezt
alstaðar þar, sem hægast er að komast að
°g berast er, í nárana, eyrun, kring um augu og nasir
°- s. frv. Fremur sezt mýið á dökkva besta en Ijósa,
þ'íað svarti liturinn sogar í sig meiri bitaogþví sækii'
l,að þangað; opt má sjá mýstólpana upp af skepnunum
Jlar Sem þær ganga. Mýið sækist eptir skugga, sezt undir
’attbörð og kraga og slíkt. Jpegar mjög er heitt, er
'a*'gurinn sjaldan mjög áfjáður, on vestur í heitu sudd-
aveðri; þegar hvasst er, helzt mýið eigi við og eins í
kemur með
kuldadagar
. .................. skríður þá
jnn j i l j * r ' x. i
fra lranngjótur, því að þar er víða velgja, og kemur svo
61 ^tynar. Stundum er mývargurinn svo mikill,
lætta verður við alla útivinnu á bæjum. Stundum
*uiJi rigningu; sandrok, sem stundum
sunnanvindi, slær mýið alveg niður. ^ó s
. 0lDt a ölilii. drenst. mvifl ei fvrir tiafl • li