Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 27

Andvari - 01.01.1883, Síða 27
austurland. 25 *jög sjaldgæf stórvaxin kálurt með gulum blómum (erysimum hieracifolium). Alstaðar eru fuglar á vatninu; hvergi eru eins margar andategundir á Norðurlöndum á einum bletti eins og hér. Hér og hvar kemur volgt vatn fram undan hraununum, svo að víkurnar verða hálfvolgar; þar er þá mikill vatnsjurtagróður, og undir og í slýinu er fullt af þunnskeljuðum vatnakuð- ungum, mýlyrfum og öðrum smákvikindum.x) Silungsveiði er mikil í Mývatni, og lifa silungarnir á mjdyrfum, kuðungum og öðrum smádýrum. Silungur- mn er veiddur í lagnet, sem eru sett út af höfðum og fyrir víkur; stundum er dregið fyrir; netin eru þá 20—30 faðma löng og 60 faðma færi í endunum. Á vetrum er veitt á dorg upp um ís og er beitt fiskmaðki, stundum eru höggvin göt á ísinn og net dregin undir milli vakanna. Veiðin byrjar stundum á einmánuði, og svo er sumarveiðin eptir veðri. Á sumum bæjum er farið að veiða svokallaðan »riðsilung« í miðjum októ- ker, er hann kemur á grunn tíl þess að hryggna; þessi veiði helzt opt þangað til í febrúar, til stórskaða fyrir tínigunina. Hryggnan er við Mývatn kölluð »gála«. Jpegar öriklir hitar ganga á sumrum, sækir silungurinn upp í kraungjótur og víkur, og er þá frá einstöku bæjum veitt fjarska mikið af honum þykjast menn hafa tekið ePtir því, að eptir að mikill »hitasilungur« hefir veiðzt, N tekur fyrir veiðína nokkur ár á eptir; hitasilungur ’) Tegundir af vatnakuðnngum, er eg fann í Mývatni, vóru: Limnœa vulgaris, L. ovata (mjög algeng) og Planorbis sp. I Svartárvatni þar lyrir sunnan og rétt við Ódáðahraun fann eg 1876 Limnæa peregra og L. truncatula, og smá- skeljarnar Pisidium pulchellum og P. pusillum. Inuan um sb!ið í Mývatni vaxa ýmsar œðri jurtir t. d. Myriophyllum alternifolium, Potamogeiton perfoliatus, P. niarinus og Batrachium Drouetii; í smátjörnunum í kring vex víða brúsahöfuð (Sparganium angustifolinm).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.