Andvari - 01.01.1883, Síða 29
austurland.
27
einkennilegast að sjá tjarnaklasann í kring um fjallið
s.jálft; það eru eintómir gamlir eldgýgir, gat við gat,
allir fullir af vatni og vaxnir mosa og grasi. Stórkost-
logn er þó útsjónin af Hlíðarfjalli; í góðu skyggni
s°st þaðan yfir afarmikið svið; Mývatn er rétt fyrir
neðan með ótal grænum eyjum; að austanverðu við
vatnið sjást kolsvört hraun, með gárum og öldum eins og
storknaður sjór; hér og hvar standa upp reykir úr brenni-
steinsnámum og laugum; á víð og dreif eru gýgaliópar,
sljúl við skál, stórir og smáir eldkatlar eins og sést á
llPpdráttum af tunglinu. Yzt, mót, norðri blánar fyrir
^xaríirði og syðst sjást mjallahvítar bungurnar á Yatna-
.íökli, en austur á öræfum rís Herðubreið, eitt hið
tignarlegasta fjall á íslandi, svo að jökulfaldinn ber við
sl{ý; jökulstrýtan sjálf hvílir á svörtu hamrabelti. Milli
Hiíðarfjalls og Dalfjalls hefir hraun það runnið, sem
^oin úr Leirhnúksgýgunum 1724--BO. Gýgir þessir
i'ggja norður og vestur af Leirhnúk sjálfum, í röð frá
n°rðri til suðurs; opin snúa til vesturs, og hefir hraunið
'nnnið úr þeim til vesturs og myndar eins og íiatt hraun-
haf vestur og norður að Gæsadalsfjöllum; landið befir
sokkið vestan við gýgaröðina, svo að þar er 180 fet niður
af gýgunum; gýgimir eru reglulegir og allir eins og
ótflúraðir að innan af samtvinnuðuin, gleruðum hraun-
stönglum og þráðum. Úr þessum hraunsjó hefir runnið
hvisl suður á við, milli Hlíðarfjalls og Dalfjalls, er hún
ákaflega úfin, þar sem hún hefir fallið um brettu, og
sumstaðar hraunfossar, niður undir Mývatni; þar sem
sléttara er, breiðist hraunið aptnr út milli Keykjahlíðar
°g Grímsstaða. Utan í Dalfjalli að vestanverðu rétt við
hraunána úr Leirhnúki gaus þá og í lítilli dalhvylft
°r nefnist Hrossadalur; þaðan kom dálítil hraunbreiða,
°r nær niður að veginum austur frá Reykjahlíð, nokkru
áður en menn koma að brennisteinsnámunum vestan við
Námutjall. Fyrir sunnan veginn mynduðust og gýgir