Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 36

Andvari - 01.01.1883, Síða 36
34 Ferð um flatneskja, heldur ganga þar margir fjallahryggir eptir hálendinu frá norðri til suðurs; hér og hvar eru og raðir af smátindum einstökum. Hálendi þetta hækkar smámsaman er austar dregur; vestur við Jökulsá á Fjöllum er hæðiu 13—1400 fet (Grímsstaðir 1356', Möðrudalur 1495'), en austur undir Jökuldal 18—1900 fet; fjallahryggirnir á öræfum þessum verða þó hátt á 3. þúsund feta á hæð. Móberg er alstaðar, undir, og kemur það fram í flestum fjöllum og tindum, er upp úr standa; eg sá basalt að eins í Biskupshálsi (1654') hjá Grímsstcðum. Ofan á öræfurn þessum er eintómur roksaudur; svo langt sem augað eygir, sést varla annað en roksandsþúfur og smáöldur vaxnar gisnu melgresi og víði hór og hvar; sumstaðar eru sandfletir með vind- bárum. J>ar sem væta heíir haldið sandinum niður, svo að hann hefir ei getað fokið, bafa myndazt dálitlar leirflatir með smásprungum eptir samdrátt við þurrk eða frost. Roksandshólarnir eru sjaldan meir en mannhæð, og hafa enga sérstaka lögun, af því að vind- staðan er svo óstöðug. Hvenær sem gustur kemur, er allt á iði, loptið fyllist af smáum sandi, svo að varla sór á hönd sér, augu, nef og eyru fyllast af dusti, og varla er sú smuga á húsum, að sandurinn komist ekki inn um; rokið tekur fyrir sólu, og allt er hulið gulmórauðum sand- skýjum. Loptslag er að tiltölu mjög þurrkasamt, rign- ingar sjaldan og þokur enn þá óvanalegri; opt eru þó þokur á fjallatindum eins og kúpa yíir Jandinu, þótt þokulaust sé í byggð. Saudur þessi er bæði eldfjalla- aska, er fýkur fram og aptur, og sundurmolað móberg, sem hefir leyszt í sundur af áhrifum lopts og lagar; að minnsta kosti eru sömu efni í roksandinum eins og í móberginu, hraunmolar eru og víða innan um sandinn alveg eins og þeir, sem fastir sitja í móberginu, og stundum eru móbergsslettur fastar utan á hraunmolunum, og sýna þær hvert þær eiga kyn sitt að rekja. þ>ar sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.