Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 48

Andvari - 01.01.1883, Page 48
46 Ferð um en hvergi sá eg þó ísrákir jafnglöggar og fagrar eins og utan í hálsinum austan við brúna; ganga ísrákir þessar allar til norðurs og lítið eitt til austurs. Á Fljótsheiðarendanum fengum við mesta þokumyrkur, svo að ekkert sást, vegir eru þar torsóttir eins og víðast í Norðurmúlasýslu, enda munu þeir lítt hafa verið bættir á seinni tímum. y Fljótsdalshérað er breiður dalur, er skilur aðalhá- lendi Norðausturlauds frá fjarða-hálendinu austfirzka; fyrir vestan Hérað og Jökuldal eru hásléttur og heiðar, en fyrir austan og sunnau er Ijarða-háiendið, klofið sundur af ótal dölum og fjörðum. Fljótsdalsheiði er rúm 2000 fet á hæð um miðjuna upp af Fellum, en fjallahryggirnir fyrir austan og sunnan Héiaðið eru víða töluvert hærri. Héraðið myndast hið efra af tveim dölum og fellur Jökulsá um hinn vestari, en Kelduá um hinn eystri; þar sem þær mætast, myndast Lagarfijót, og er það þó miklu fremur djúpt stöðuvatn; í því er lítill straumur og á því er nokkur jökullitur; jökuldustið er svo smágert, að það sígur ei til botns. Lögurinn sjálfur er V4 úr mílu á breidd við Ás, liann er 83 fet yfir sjávar- flöt og 350 fet á dýpt, svo að botninn liggur þá 267 fetum neðai' en sjávarflötur; vatnið hefir áður verið töluvert léngra, en efsti bluti þess heíir smátt og smátt fyllzt af árburði, og eru þar nú sléttar mýrar og engjar fyrir Lagarbotninum. þ>að er ætlun margra jarðfræðinga, að slík djúpfjallavötnséu svo til orðin, að lægðinhafi smátt og smátt holazt í bergið afskriðjöklumáísöldinni, en er jökull- inn fór að dragast aptur, varð grjóthryggur sá, er jökull- inn ók á undan sér, eptir fremst í dalnum, síðan bráðn- aði jökuilinn, svo að lautin fylltist af vatni. Flestir firðir hér á landi eru svo, að þeir eru dýpstir innst, en grynnka er utar dregur, og er það af sömu rótum runnið. Iíf landið hækkaði urn nokkur hundruð fet, mundu þeir flestir verða að stöðuvötnum. pví fer fjarri, að héraðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.