Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 52

Andvari - 01.01.1883, Page 52
50 Ferð um brekkunum, milli trjástofnanna, á vatnið fyrir neðan; í Atlavík er skógurinn og mjög.fagur. Skógar eru altaf að minnka á íslandi til mikils skaða fyrir landið; varla er unnt að finna þá móa eða þá fjallshlíð, þar sem eigi er hægt í jarðveginum að sjágömul skógamerkif auk þess er getið um skóga í fornum og nýjum bókum á svo ótal mörgum stöðum, þar sem þeir eru oigi nú, að það er auðséð, hve algengir þeir hafa verið og eigi hefir það verið mjög fjarri sanni, er Ari fróði segir, að ísland hafi, er landnámsmenn komu hér, verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. |>ótt skógar þessir að eins hafi verið kjarr eitt, þá hafa þeir þó víða hlíft landinu og prýtt það. Síðan skógarnir eyddust blæs land upp, og verður að fiagi á slóttlendum, en fjalls- hlíðar, sem áður vóru skógi vaxnar og grösugar, eru nú berar urðaröldur og leirflög; skógurinn hélt áður saman jarðveginum, stöðvaði vatnsrennsli og verndaði byggðina fyrir neðan, svo að ei féllu á hana skriður og snjóflóð, nú grefur vatnið sig alstaðar niður, skriður tæta sundur allan jarðveg niður í byggð, og sumstaðar jafnvel tún og engjar; sumstaðar sígur vatnið undir jarðveginn, svo að hann ílettist af í stórum torfum; meðan skógaræturnar festu, var þessu ei svo illa farið. Menn hafa svo að segja aldrei hugsað um að halda skógunum við, og margir bændur fara ver með þá en óarga dýr, slíta allt og rífa, sem þeir ná í, svo illa sem unnt er, þótt það sé þeim til lítils eða einskis gagns; fornmenn brenndu og skóga hver fyrir öðrum og hjuggu allt til kola, er þeir gátu; fjáadengslan hefir og orðið margri fallegri hríslu að bana. tiauðféð hefir þó gert einna mest til að eyða og skomma skógana, kindurnar bíta brumið af ungviðinu undir eins og það kemur fram; þar sem fé er beitt á skóga á vetrum bítur það af efstu knappana, sem upp úr standa, svo að að eins þær greinar geta vaxið, er liggja fast við jörðu, svo að bæði þetla ogsnjóþyngslin gera hrísl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.