Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 53

Andvari - 01.01.1883, Page 53
austurland. 51 urnar jarðlægar og kræklóttar. j^egar nýgræðingurinn, sem upp úr snjónum stendur, er í nógu stórum hrísbungum, getur féð að eins náð í yztu angana, en miðhríslan getur þá vaxið og orðið há, en þetta verður sjaldnar, því að féð tdtur optast brumið jafnskjótt sem það hefur sig nokkuð yíir jörðina. Suma bændur hefi eg heyrt segja, að þeir vilji með öllu móti reyna að eyðaskógunum, afþvíaðíþeim missist svo mikil ull af fénu! Frá Hallormstað fór eg 14. júlí yfir Hallormstaða- háls að pingmúla; í hálsinum eru basaltlög mjög óregluleg og hraunkennd, hver gjallkennd hraunbungan yfir annari. Skriðdalurinn klýfst ura múlann og er Geitdalur að vestan en Skriðdalur að austan; fellur sín á eptir hvorum dal, Geitdalsá og Múlaá og heitir Grímsá, þar sem þær eru komnar saman; fellur hún út í Lagarfljót. Eyrarnar fram með Grímsá eru allar hvítar, einkum að austanverðu, af því að í þeim er hvítgrátt grjót, baulusteinn eða »líparít«; hafði eg ekki hitt þá grjóttegund frá því við Mývatn (í Hlíðarfjalli). Fjöllin austanvert við Skriðdal eru fiestöll úr þessu grjóti, hvítgul eða móleit á lit, og er það eigi ólíkt því að sjá tilsýndar, sem sífelldir sólskinsblettir séu í fjöllunum alstaðar, þar sem sú jarðmyndun er. Gilin, einkum Jóka, bera mesta urmul af líparíthnullungum niður í dalinn. Mestallur fjallaklasinn frá Skriðdal og austur á Áreyjardal og frá Jórudal í Hjáipieysu eru úr þessu grjóti, þó liggja víða blágrýtislög innan um og ofan á, og alstaðar ganga ótal kolsvartar blágrýtisæðar eða gangar upp í gegn um mjallahvítan baulusteininn. Líparítinn er hér í ýmsum myndum og ýmislegur að samsetningu; víða er innan um svartur, grár eða grærin biksteinn, ekki ólíkur hrafntinnu. f>essi fjallaklasi er mjög merkilegur í jarðfræðislegu til- liti og víst, er óvíða jafnmikið af slíku grjóti á einum stað á íslandi, því að optast er «líparítinn» í 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.