Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 61

Andvari - 01.01.1883, Síða 61
austurland. 59 við annan. Hamrarnir fyrir ofan eru risavaxnir, snarbrölt, kolsvört klungur og klif og laus björg sem hús fyrir neðan. Tindarnir og klettarnir óðu í þokunni, á einum af tindum þessum kvað vera gat, en það sáum við ekki fyrir þokunni; í þvíersagtað sé klukka, sem á að bringja sér sjálf á dómsdegi. ÍSunnan við skriðurnar ganga margir klettatangar (gamlir gangar) langt út í sjó, og ótal flúðir út af þeim í Breiðdalsvík; öldurnar brotna á þeim, svo að hvítir brimgarðarnir sjást hver inn af öðrum nærri yfir þvera víkina. í fjallinu fyrir norðan víkina eru ýms stór gil, og í einu fann eg mjög merkilega líparítganga. Við komum við í Eydölum og riðum síðan upp Suðui-Breiðdal að Iiöskuldsstöðum; þar var allt ein grasi vaxiti slétta, ongjar og eyrar fram með ánni og sýnist vera gamall vatnsbotn; 2 eða 3 ísnúin berghöpt ná yíir dalinn. Alstaðar er grjótið hér grátt eða hvítt fram með ánni, því að mikil líparítfjöll eru sunnan við dalinn hjáPlögu við Berufjarðarskarð; í fjöllum þessum eru ýms gil og skoðaði eg eitt hið stærsta þoirra Ljósárgil; «líparítinn» er þar grænn og gulleitur og fullur af gylitum ögnum; það eru teningar af brennisteinskísi, sem margir menn ófróðir hér á landi halda að sé gull eða einhver merkur málmur, en það er svo að segja til einkis nýtt, þótt það sé svo fagurt; ef fjarska mikið er af þvi, má þó vinna úr því brennistein og járn. í þessu gulgræna bergi eru víða kolsvartir basaltgangar; ofan til í gilinu fann eg björg af rauðleitum steini, sem líkist graníti. Úr Breiðdal liggur leiðin yfir Berufjarðarskarð, það er mjög bratt og hátt (2132 fet), en á því er nú bezti vegur, eptir því sem um er að gera hér álandi; hvergi hefi eg hór eystra séð vegi jafnskynsamlega gerða og á Berufjarðarskarði og Breiðdalsheiði; þar er allt byggt úr grjóti og vel séð fyrir vatnsrennsli og skriðum með ræsum og grjótgörðum. Af skarðinu er mjög víðsýnt; sést yfir Breiðdalinn allan; ein græn slótta með á og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.