Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 68

Andvari - 01.01.1883, Page 68
66 Ferð um aað norðn. Uppi undir brúnum jökulhvylftarinnar vóru stórar öldur, garðar og hrúgur af urð og grjóti, sem ekizt höfðu frá tinduuum fyrir sunnan niður í lægðina undir ísnum, og svo upp um ísinn: nokkuð var og komið undan hájöklinum að norðan. Örðugastur var seinasti spölurinn upp á jökulhrygginn, en síðan var iéttfærara, og brátt sáum við suður og vestur af jöklinum yfir rniðjan Yíðidal og Kollumúla, og þar fyrir vestan himinháa jökultinda með ótal jökulbungum og skrið- jöklum á milli; það vóru austustu höfðarnir á Vatna- jökli, óþekkt fjöll, sem enginn mannsfótur heíir nokkurn tíma um gengið. f>egar við komum vestur af jöklinum niður að Víðidal, urðu fyrir oss mörg gil og klungur, sem þó eigi gekk svo illa að komast yfir, því að leiðsögu- maðurinn var svo nákunnugur. Víðidalur er fjalladalur upp af Lóni milli Hofsjökuls að austan og Koliumúla að vestan; dalurinn er alllangur 2—3 mílur alls; eptir honum fellur Víðidalsá, er kemur úr lindum fyrir norðan dalbotninn í hæðahrygg, sem gengur um öræfin fyrir ofan Hofsjökul; áin fellur niður i Jökulsá í Lóni um hroðaleg gljúfur, sem eigi eru fær öðrum en fljúgandi fuglum, himinháir hamrar á báða vegu, margvíslega sundurtættir af ótal hyldýpis þver- giljum. I kinninni austan við dalinn neðan undir Hofs- jökti ganga mörg gil niður að dalnum og víði vaxnar tungur á milii. Yzt þeim megin eru Sviptungur; fyrir utan þær er Knappadalstindur, há strýta upp úr jökl- inum fyrir ofan Knappadal; þar er og Sviptungugil, innar er Grísatunga og Grísatungugil; þar komum við ofan at jöklinum; þar fyrir innan er Morsárgil og gengur þar niður dálítill falljökulsrani vestur úr Hofsjökli. Víði- dalur er um miðjuna niður við áua ákaflega grösugur, svo að eg hefi varla séð þvílíkt á íslandi, hestarnir óðu alstaðar grasið, víðinn og blómgresið í hué og þar yfir; innan um eru alstaðar mjög há hvannstóð, er taka manni undir hönd, en milli þeirra vaxa gulvíðihríslur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.