Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 69

Andvari - 01.01.1883, Page 69
austurland. 67 grávíðir, blágresi, dökkfjólulitir lokasjóðsbræður, sóleyjar og margt fleira. Að jurtagróður er hér svo mikill, hiýtur að koma af því, að dalurinn er krappur og jöklar á báða vegu, svo að sólargeislarnir kastast af þeim niður í dal- inn, þokurnar frá sjónum mæta þar neðst í dalnum hömrum og háum fjöllum, og þéttast, svo að sífelldur úði og dögg er á jörðu; sauðfé kemur hingað sjaldan, af því að illt er að komast að dalnum, yfir jökla og há fjöll að sækja. Á sléttu niður við ána eru gamlar tóttir; þar er jurtagróðurinn mestur, ei ósvipað og í Slúttnesi í Mývatni; þó eru hríslurnar eigi eins háar,en grasið meira; tóttirnar eru allar vaxnar hvönn og víði; ut úr veggj- unum og upp af gömlum hlóðum vóru vaxnar gulvíði- hríslur 2—3 álnir á hæð og 1—lVsþumL að þvermáli. þ>ar dvöldum við nokkra stund og áðum hestunum. fótt beitarland í dal þessum sé svo ágætt, þá er þó eigi gott að búa þar fyrir snjóþyngslum á vetrum, og eins af því að aðflutningar eru því nær með öllu bannaðir vegna jökla og öræfa, er að dalnum liggja, svo að trauðla er fært, að komast þangað með áburðarhesta. Maður nokkur að nafni Stefán Ólafsson, er þótti fremur ódæll, gerðist nokkurs konar útilegumaður, og settist að í dalnum 1840 og byggði sér kofa þá, sem rústirnar enn sjást af; hann var þar þó að eins skamma stund. forsteinn nokkur Hinriksson fiutti sig þá í kofana með konu, tveim ungbörnum og einni stálpaðri telpu; gerði hann þetta í forboði Stefáns og er mælt, að Stefán hafi heitazt við hann og sagt, að ei mundi verða löng vera hans í daln- um. Fyrsta veturinn, er jporsteinn bjó þar, tók af bæinn í snjóíióði; það var á þrettanda í jólum; var þorsteinn að lesa húslestur og fórst þar með 2 börnunum, en konan komst af, þó viðbeinsbrotin, og unglingsstúlkan ; komust þær undan röptum í eldhús, sem minna hafði skaðazt, og lifðu þar í 5 eða 6 vikur, síðan urðu þær að leggja til byggða sökum vistaskorts, þótt eigi • væri það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.