Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 73

Andvari - 01.01.1883, Page 73
austurland. 71 að norðan formöðshvammur, Kambssel og Geithellur. Svo er dalurinn langur, að við vórum rúmar 4 stundir að ríða frá Hvannavöllum út í dalsmynni; var þó bezti vegur og við riðum altaf hart; aptur er nærri 2 tíma reið frá Hvannavöllum inn í dalbotn. Úr Fljótsdal má fara yfir öræfin, bak við Hamarsdal niður í Geitbellnadal, og er það skammt en ákaflega vondur vegur niður í dal- botninn. Há fjöll eru beggja megin við dalinn, einkum efst um Hvannavelli; þar eru að sunnan Hrossatindar yfir 8000 fet á hæð; standa þeir á háum hjalla, sem beitir Hrossahjalli, og er hann jafnhár innstu Hofsdals- bótunum, en miklu hærri en Múlafjöllin, sem ganga þar út af. Norður við dalinn er efst prándarjökull með Sunnutindi, og þar út af langur fjallarani með mörgum tindum og eggjum, er hafa ýms nöfn; yzt er Krák- hamarstindur. Basalt er mestmegins í fjöllunum, gráleit líparítlög hér og hvar á milli (t. d. í Brekkuás um miðjan dalinn og víðar). Við fórum aptur að Kannveigarstöðum til þess að taka þar hesta, sem við höfðum skilið þar eptir, og héldum svo til baka og komurn seint um kveldið á Djúpavog. 5. ágúst fórum við frá Djúpavogi að Berufirði; komum að Búlandsnesi, og skoðaði eg þar líparítgang með biksteinslögum; fengum við síðan þoku og húðarign- ingu og Fossá í taglhvarf. Næsta morgun héldum við yfir Berufjarðarskarð; var þá gott veður með skúrum á milli; riðum síðan upp Suður-Breiðdal uppá Breiðdals- heiði; heiðin er stutt og á henni góður vegur. Breiðdalsá kemur úr dálitlu vatni uppi á miðri heiðinni; síðan smá- hallar niður að Skriðdal, og er hanu efst mjög grunnur og hægur aliíðandi upp til fjallanna beggja megin; felíur Múlaá fyrst í gljúfrum, en síðan verður slétta og fremst á henni vatn (Skriðuvatný; hefir áin og vatnið orðið að færast vestur á við af afarmiklum niðurburði úr giljum frá Breiðdalsheiði. Fyrir framan Skriðuvatn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.