Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 76

Andvari - 01.01.1883, Síða 76
74 Ferð um ar líparít, margvíslega myndaður í ýmislega löguðum hellum, sumstaðar í reglulegum súlum, er vóru 8-, 4- eða 5 strendar og sumar allt að 2 álnir á lengd. I þoku og rigningu komum við á Eskifjörð um kveldið. Á Eskifirði dvaldi eg enn nokkra daga til þess að skoða silfurbergsnámuna, eptir að búið var að taka ofan af mestu urðina og mölina, og til þess að sjá um verkið. Seinni hluta dags 19. ágúst fórum við frá Eski- firði út í Stóru-Breiðuvík í þoku og kuldabryssingsveðri. |>ar var kaupstaðurinn áður en hann var fluttur á Eski- fjörð, eins og fyrr er sagt; þar var og kirkja, annexía frá Hólmum. Daginn eptir fórum við í Viðfjörð. Upp af Breiðuvík og út af Helgustaðafjalli er Grákollur, í því fjalli er holótt basalt og í holunum alls konar stein- myndanir, þó helzt kvarz og kalcedónar meðýmsu lagi. Kal- cedónarnir eru opt mjög stórir með hálfgagnsæjum, litlaus- um, hvítum, gullgulum eða rauðum kúpum, stundum eins oggráleitir eða bláleitir margsamtvinnaðir þönglar eða garnir, opt með hvössum kvarzkrystöllum utan á. Hvergi á landinu eru þess konar steinmyndanir jafnfagrar. Krystalla- tegundir, sem eru svo til orðnar innan í basaltholum, geta opt losnað úr, þegar bergið fúnar í lning og brotnar, og eru þær þá kallaðar hér í fjörðum »bergfæðingar«, séu þær holar að innan og léttar, svo að þær synda á vatni, kalla menn það »sundsteina«. Úr Grákolli héldum við yfir fjallið til Viðfjarðar um brúnirnar rétt fyrir ofan Vöðluvík; er það eins og geysimikil skál eða hvylft skorin niður gegn um basaltlögin; þar eru 4 bæir; Kirkjubólsá fellur niður í víkina, og er lón á undirlendinu þar sem hún fellur til sjávar. Sandvfk er nokkru utar og Gerpir á milli, austasti höfði á íslandi. Að báðum þessum víkum eru mjög brött fjöll og mjög illt að komast þangað einkum á vetrum. í Sandvík er mælt að lík verði opt að standa mjög lengi uppi, af því að eigi er hægt að koma þeim burt. í skarðinu, þar sem veginum tekur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.