Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 84

Andvari - 01.01.1883, Page 84
82 Ferð um beina leið, en sendi Ögmúnd með hestana landveg og var svo ferðinni lokið. Vér skulum nú að endingu stuttlega skoða lands- hluta þann, sem vér höfum yfir farið, bæði hvað aðal- lögun snertir og jarðmyndun. Frá Bárðardal og austur að Jökuldal gengur hálendið svo að segja í einni spildu frá jöklum niður í sjó, en Jökuldalur og Fljótsdalur skilja allt hið eigin- lega Austfjarðahálendi frá aðalhálendinu, en það klýfst aptur sundur í ótal arma og greinar. Hálendiskaflinn fyrir austan Bárðardal er allur hægt og hægt aflíðandi niður að sjó, og svo að segja ein geysimikil háslétta með einstökum fjöllum og fjalla- dyngjum upp úr, dalir ganga mjög fáir inn í þenna hluta hálendisins, að eins Reykjadalur og Laxárdalur vestast, og svo ýmsir smádalir norðaustan til, t. d. við Vopnafjörð; þó eru ýmsir dalir uppi á sjálfu hálendinu milli fjaligarða þeirra, sem uppi á því standa. Uppi við Vatnajökul er hæð fjalllendisins um 3000 fet og þar yfir, og svo smáhallar norður að hafi; reiknast mér hallinn frá Vatnajökli niður á Tjörnes að meðaltali 0° 23' 52". Vatnajökull mundi ná miklu lengra norður á hálendið, ef hann væri ei svo hár að sunnan, því að við það þéttast þar strax gufur þær, sem stíga upp úr heitu hafinu fyrir sunnan, frjósa, falla niður og mynda snjó og jökul; hafvindarnir eru þá búnir að missa hið mesta af raka sínum, er þeir koma norður af jöklinum, og þar verður því lítið efni í snjó og engin orsök til jökulmyndana. Á tindunum og fjallabungunum fyrir norðan Vatnajökul á hálendinu, er því miklu minna um snjó og jökla, en við mætfi búast eptir hæðinni. Skjálfandaíijót og Jökulsá á Brú skera þetta norðaustur-hálendi frá hinum hlutum landsins, og hafa skorið sér djúpa dali og farvegi niður í sjó. Jökulsá á Fjöllum rennur ofan á hálendinu sjálfu, en hefir ei myndað sér neinn dal, er hún ef til vill tölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.