Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 89

Andvari - 01.01.1883, Síða 89
austurland. 87 smátt leyst í sundurá yfirborðinu; mölin er þá mynduð úr hnullungum og steinmolum, sem í móberginu bafa setið, þannig að tengiefnið hefir skolazt á braut, en roksandurinn er myndaður af smágervu móbergi, sem áður var tengiefni milli stærri steinanna, og hefir það við hita og þurrk smámolnað sundur. í roksandinum eru sömu efnin og í móberginu, smákrystallar og korn og agnir af palagóníti innan um. Á öllu þessu móbergs- sviði er mjög óvíða basalt, og þá að eins á litlum blettum. Líparít hefir hér hvergi, það eg veit, brotizt gegn um móbergið, nema í Hlíðarfjalli og Hrafntinnu- hrygg við Mývatn. Jökuldalur og Fljótsdalshérað skera frá aðalbálendi íslands allmikla hálendis-sneið, og er hún aptur sundur- skorin af ótal fjörðum og dölum og heitir einu nafni Austfirðir. Rönd íslands er þar eins og skilin frá aðal- landinu, mjög há, 2500'-3000 fet á hæð að meðaltali, og öll eins og sagtennt af fjörðum. Af því að sneið þessi er svo mjó, eru ár mjög stuttar og falla niður af aðal- hryggnum annaðhvort austur í sjó eða vestur í Lagar- fijót. Aðalhryggur þessa Austfjarðahálendis liggur í gleiðum boga frá Brimnesi við Njarðvík allt suður undir Vatnajökul og liggur því hór um bil jafnhliða Lagar- fljóti; hryggurinn er milli 3 og 4,000 fet á hæð (Dyr- fjöll 3606 fet, Beinageitarfjall 3517, Gagnheiði 3009); jökulfannir eru þar á einstaka stað, t. d. Fönn fyrir ofan Norðfjörð, og svo má teija, að Hofsjökull og frándar- jökull séu fannir utan í syðstu brún þessarar hálendiskvíslar, þar sem hún sameinast aðalhálendinu suður við Vatnajökul. Frá hrygg þessurn ganga kvíslir út á milli allra fjarða; eru þær margar rnjög háar eins og t. d. sunnan við Berufjörð, við Mjóafjörð o. s. frv. Víða eru kvíslir þessar skornar sundur af ótal skörðunr og lægðum, og hvassir tindar á milfi, sumstaðar þó sléttar brúnir; bezt dæmi upp á hvassar tindaraðir eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.