Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 92

Andvari - 01.01.1883, Síða 92
90 Ferð um í Seyðisfirði og Mjóafirði 3°, í Hellisfirði 2°, í Beyðar- firði og Fáskrúðsfirði 5°, í Stöðvarfirði 3°—4°—5°, í Breiðdalsmúla 7°, sunnan við Hamarsfjörð 5° að norðan 5-6-7°. Eigi er gott að ákveða hallann ná- kvæmlega, þar sem hann er^svo lítill. í>að er eigi gott að segja, hvernig á þessum halla inn í landið stendur. Lögin hallast svo inn á við bæði á vesturlandi og austurlandi og hið sama er að segja um norðurland, þótt hallinn sé þar eigi alstaðar eins glöggur. Á þessum halla gæti ef til vill staðið svo, að innri hlutar basaltlaganna, sem ganga inn að miðju landinu, hefðu smátt og smátt sigið dálítið. Um miðbik landsins eru öll eldfjöllin, og hafa þau smátt og smátt þeytt geysimiklu upp úr sór; við það verða að koma holur eða auð rúm einhverstaðar neðan jarðar þar í nánd, og er þá eigi óeðlilegt, að það gefi tilefni til þess, að næstu partar basaltlaganna sigu dálítið. Af hæð fjallanna, sem basalt er í, halla laganna og lengdinni milli hinna yztu, er fram standa, má hór um bil reikna út sýnilega þykkt basaltsins. Basalt- myndanir þessar eru á austurlandi geysimiklar, allt að 9—10,000 fet á þykkt og ef til vill meira.*) I flestum basaltfjöllum eru basaltgangar, glufur, sem myndazt hafa í gegn um hin upprunalegu lög og síðan fyllzt út að neðan af bráðnu grjóti. Gangar þessir koma fram eins og þverrákir beint upp fjöllin; þeir standa opt nokkuð út úr, af því að vatn og lopt hefir átt verra *) þotta iná reikna eptir formúlunni þ = hcosa + bsina. ]> er þar þykktin, a halli jarðlaganna, b lengdin við sævaríiöt rnilli endanna á ei'sta og neðsta laginu, sem út standa, h er liæð efsta lagsins yfir sjó. Sunnan við Reyðarfjörð mældi eg haliann, ogvar Imnn alstaðar 5°, innst við fjörðinn eru efstu lögin í fjöllunum að minnsta kosti 2000 fet yfir sjávarflöt, og lengdin þaðan út fyrir Reyðarfjall er 4 milur. þá fæst: 2000 cos 5° + 96000 sin 5° — 1992 fet + 8367fot — 10349 fet.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.