Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 94

Andvari - 01.01.1883, Síða 94
92 Ferð um Eyjafirði og Skagafirði eru að öllum líkindum á sömu hæð. Á Austfjörðum er surtarbrandur á nokkrum stöðum, við Skeggjastaði, í Vindfelli við Vopnafjörð, í Brimnes- fjalli við Seyðisfjörð, við Hengifoss í Fljótsdal, fyrir ofan Eskifjarðarsel og í Skildingaskörðum við Reyðarfjörð. Við surtarbrandslögin á vesturlandi eru í leirlögum sum~ staðar steinger blöð og trjástofnar, sem vel má þekkja; sést af þeim aldur laganna að þau eru frá »miocene<>; þá hefir verið mikill og skrautlegur trjávöxtur á íslandi. Eigi hafa svo glöggar leifar neinstaðar fundizt á austur- landi, svo að eigi er hægt með vísu að segja, hvort jarð- lög þar eru jafngömul þeim fyrir vestan. Mjög víða á austurlandi sjást hvítleitar skriður í fjöllum eða ljósir, gulmórauðir eða rauðloitir tindar; árnar bera fram ótal hnulluuga af þessu grjóti, svo að eyrarnar fram með þeim eru allar hvítar eða gulmórauðar og rer mjög auðkennilegt í samanburði við kolsvart basaltið í kring. petta grjót heitir líparít (eða rhyolitli), áður hafa menn kallað þetta ljósa grjót hér á landi trakýt, en það er eigi alls kostar rótt nafn, því að hinn eiginlegi trakýt er nokkuð öðruvís samsettur og finnst naumlega á íslandi (eða er þá mjög sjaldgæfur). Líparítinn hefir að mestu sömu samsetningu og trakýt, en er þó frábrugðinn að því leyti, að í honurn er mikið af kvarzi, sem eigi er í trakýtinum. Grjót þetta er, eins og fyrr var nefnt, ljósleitt og getur haft margs konar litblæi og ýmislegt útlit; svo er það t. d. í Barðs- neshorni, Rauðuskriðum og víðar, og hefir því verið lýst hér að framan. Krystallakorn í því eru fremur smá, en þó sjáanleg, það er optast með smáholum og óslétt og hrufótt í sárið. Opt, hefir líparít dregizt saman í súlur eða hann klofnar í töblur; súlur þessar eru þó minni og óreglulegri en hjá basaltinu. í líparíti er mjög mikið afkísilsýru(75—77 %), enlítið afjárnsamböndum (l1/* °/o) og er hann því miklum mun léttari en basalt. fessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.