Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 100

Andvari - 01.01.1883, Page 100
98 Ura hinn lærða ekóla liafa þeir ekki vit á að taka því og færa sjer það í nyt, af því að þeir liafa hætt við hálfgert verk, þeir muna ekki að "svo lengi lærir sem lifir«; þetta veldur því, að þeir sporna við nýjungum, og þeir, sem þeim vilja koma inn verða að hætta, eða eiga við þverúð og óblíð kjör að búa allt sitt líf; aðrir standa í mót bótum og lagfæringum, sem gera vinnu manna Ijettari af því að þeir ímynda sjer, að þær myndu í svipinn svipta þá gróða sínum. Tímarnir breytast; vjer vitum það og sjáum það dags daglega. Hversu opt heyrum vjer eigi talað um smærri og stærri uppgötvanir í menntum og verknaði?; það er hugvit mannsins, sem þessu veldur eina kynslóð eptir aðra; hugvitinu er svo háttað, að það lætur sjer aldrei nægja með það sem til er, en notar það sem áður er til og hefir það til þess að finna nýtt og betra; það er hugvit, þekking og kunnátta, sem allt vinnur í andlegum og líkamlegum efnum. Eins og barnið dafnar og vex, og tekur líkamlegum framförum með hverjum degi til víss aldurs, eins er og farið tíðinni, en með þeim mun, að tíðin er eilíf og óþrotleg; hún tekur eilífum framförum, sem saga liðinna tíma sýnir, og mun gera það; ein tíðdeild er skör eða feti framar en önnur, en hver um sig er sæl og sjer nóg að vísu leyti; þess er því eigi að dyljast, að framfarir sje, og það góðar, í oss og umhverfis oss, af því að sála mannsins er síþyrst í frekari rannsóknir, frekari bætur á fyrri tíðar brestum. Mönnum ætti að vera fyrir löngu búið að lærast sá sannleikur, að tímunum fer fram, að þeir breytasf, og það að jafnaði til batnaðar að öllu saman lögðu; en tímarnir breytast misjafnt; stundum ganga heilar aldir til þess, stundum verða stórkostlegustu byltingar á tíu árum og jafnvel á einu ári; allar breytingar þurfa aðdraganda og undirbúning; hann getur aptur verið lengri eða skemmri, harðari eða linari; ef liann er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.