Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 101

Andvari - 01.01.1883, Page 101
á Islandi. 99 barður og veldur deilutn og flokkadráttum, kalla gætnu gömlu mennirnir það <eyðilegging, tortíming allrar góðrar skipunar, góðs fjelagsskapar, og rólegs viðgangs*, og þar fram eptir götunum, en það sjá þeir eigi góðu menn, eða hirða eigi að sjá, að deilur og stríð koma aldrei upp eða sjaldan, nema því að eins, að ekki sje allt með felldu, því að eins, að eitt hvað sje «rotið» í landinu eða fjelagslífinu, og að tilgangur þeirra sje sá, að skera brott eða brenna það sem rotið er, og græða heilt í staðinn, og að græðslan kemur fyrr eða seinna. J>etta sannar mannkynssagan allt saman deginum Ijósar. En einmitt af því, að breytingar tímanna heimta jafnaðarlega stríð, og því stríði fylgir ævinlega friður, sem eittbvað vinnst við, — ef ekki annað þá lífsreynsla — þá er það eigi að eins heimskulegt, heldur og ófyrir- gefanlegt, að menn sjo að standa í móti broddunum, spyrna af öllu afli í fótafjöl ellinnar og erginnar, íhalds og apturhalds, gera sig að stíflu í straum tímanna, til þess að bægja brottu hverri nýrri öldu sem fæðist, hverjum boða sem myndast, af því að þeirra sjónum dylst það, hvaðan sú alda sje runnin eða hvert hún muni streyma og hvað hún beri með sjer. Ef menn sjá þetta eigi, og það getur opt verið næsta torvelt, *jíá eiga menn að minnsta kosti að hugsa sem svo: «þótt jeg reyndar sjái eigi til hvers þetta og þetta sje, þá skal jeg þó ekki setja mig í móti því, heldur skipta mjor ekkert af því». Svona ættu þeir menn að hugsa, svo fremi sem þeir vilja ekki kasta sjer inn í strauminn og verða duglegir liðsmenn vaxtar og viðgangs síns mannfjolags. En vöxtur og viðgangur hvers mann- fjelags er ekki undir neinu öðru kominn, enn menntun andlegri og líkamlegri eða verklegri, og góðum vilja; hin andlega er móðir hinnar verklegu; fyrst er að vita og kunna, og svo er að beita kunnustu sinni til verka og vinnu. Hver þjóð, hvort sem hún er smá eða stór, á því að 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.