Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 105

Andvari - 01.01.1883, Page 105
á Islandi. 103 lítið sýnishorn af því, hversu tekst, þegar landsmenn sjálfir eru blindir, og ráðgjafi íslands þekkir því miður svo hörmulega lítiðtil, hvað bezt gegnir á íslandi; að öðru leyti skal jegláta álit nefndarinnar í friði. Jeg vilþví nú snúa mjer að reglugjörðinni sjálfri, eins og hún er nú, og kennslunni. I. Hverri meginreglu fylgja skuli í kennslu í lærðum skólum, eru menn ef til vill ekki allir á eitt mál sáttir, að minnsta kosti í stöku smáatriðum. En hitt vonast jeg til að allir játi, að Jcennslan eigi að vera gagn- leg og notasæl til jrambúðar. En þetta getur hún því að eins orðið, að hœfilega margar, eklci oj margar, vísindagreinir sje Jcenndar, og að það sem lært er, sje svo ljóst og greinilega skýrt og kennt, að það festist í huga unglingsins og hverfi eigi jafnótt sem það kemur, og að lærisveinarnir sje vandir á, að Jiugsa um það, sem þeir eiga að nema, og læra það svo, að það verði þeirra eigin eign; en hinu verður aptur á móti að gjalda sterkan varhuga við, að þeir læri ekki eingöngu utan að allt saman, og að sá sje ævinlega talinn beztur, sem tafsar allt orðrjett upp, eins og það stendur í bókunum ; slík kunnátta er jafnaðarlega eingin kunnátta og opt verri en nokkur; því að þeir sem svo læra, hugsa minna um efni orðanna en orðin sjálf, og gleyma að hugsa sjálfir það sem þeir lesa; þeir eyði- leggja alveg gáfur, sem annars kynnu að vera í beíra lagi, og verða aldrei sjerlega sjálfstæðir menn nje stefnufastir. Jeg held og eptir þeim athugunum, sem jeg haft, þótt þær sje eigi mjög miklar, að þess konar þulunám láti oss íslendingum öllu verr og sje oss rniklu óeiginlegra, enda óalmennara hjá oss. £að er og eitt, sem er mjög skaðlegt, og það er að hafa stuttar kennslubækur eða ágrip, en þau er bein afleiðiug af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.