Andvari - 01.01.1883, Síða 106
104
Um binn lærða skóla
kenriSlugreinamergðinni; því fieiri sem þær eru, því
minna kemur á kverja því minna sJcilur maður vísindin;
aptur á móti, ef kennslugreinarnar eru fcerri, þá má
nota því stœrri kennslubœkur, og því meiri, dýpri og
eigiulegriverður kunnáttau; þá læristmanni að skilja, hvað
maður les. Hið fyrsta og lielzta boðorð í öllu námi er
því þetta: að skilja, og fyrsta spurning kennarans til
barnsins, unglingsins á að vera «skilurðu þetta», en ekki:
“kanntu þetta». Ef barnið eða unglingurinn skilur eitt-
bvað, kann bann það og að rniklu leyti, en þótt liann
kunni það, er ekki sagt að banu skilji það; hjer af
má skýrt sjá muninn á því að «skilja» og «kunna» og
bvort betra sje. — þ>etta er böfuðregla allrar kennslu,
og á að vera mark kennar og mið, og þetta ættu allir
að muna vel og dyggilega.
En bjer af leiðir nú aptur beinlínis, hversu víð-
áttumikið námið á að vera; tilganguriun með skólanám-
ið er eða á að vera ekki að eius undirbúningur
undir háskólanám, beldur miklu meira; í lærða
skólanum á að nema merkustu og um leið gagnlegustu
fræði heimsins, maður á þar að fá hina svo nefndu
«almennu æðri menntun*, þannig að bver skólapiltur
geti á síðan orðið nýtur ínaður sjálfum sjer og sinni
sveit með þeirri þekking og menutun, sem hann hefir
fengið, þótt bann baldi ekki út í eun hærra nám; og
eptir því bvað margir nú «læra» á íslandi, þá sýnist
svo, sem allur sá sægur gefci ekki orðið að embættis-
mönnum, en þeir geta þó orðið nýtir menn og enda enn
nýtari, en margur bver embættismaðurinn, þótt þeir
aldrei verði meira en bændur; aptur er bins vegar
ekkert því til fyrirstöðu, að sjerstaklega sje litið til
bærri menuingar, en þá byrjar þess að gæta — og eptir
því verður vel að taka — að öllum ætti að gera jafnt
undir höfði, og ekki sem hingað til hefir verið; þá ætti
sá, sem ætlar sjer að verða lögfræðingur, að fá einkvern