Andvari - 01.01.1883, Qupperneq 107
á Islandi.
105
snefil af iagaviti, og allir hefði gagn af þessu þar að
auki. En sje nú námsgreinarnar mjðg margar, er það
óhjákvæmilegt, að hver um sig fái fáa tíma á viku, og
þar af leiðir aptur, að skólasveinar lesa þær allar jafn-
vel, sem hjer verður sama sem jafnilla, því að í hverii
grein er eigi hægt að komast yfir nema ágrip og það
enda stutt, og það leiðir til þess að menntunin festir
engar dýpri rætur, er ófullkomin og ónóg, en getur apt-
ur, af því hvað hún er margskipt, fyllt lærisveinana
með sjerþótta og sjálfsáliti, eða gert þá að hálflærðum
eða ólærðum spjátruugum. þ>að er ekkert vafamál, að
notasælla er minna og betra, að hafa jœrri námsgrein-
arnar, en ólíku betur lœrðar og betur slúldar.
Ef vjer lítuin á vísindagreinar þær, er reglugjörðin
ætlast tii að kenndar sje, þá eru þær alls 14 (auk
þriggja annara keunslugreina: leiklimis, teiknunar og
skriptar). Af þessurn 14 eru 7 mál (íslenzka, danska>
enska, frakkneska, þýzka, latína, gríska, auk bókmennta-
sögu, stjórnarskipuuar, goðafræðis að minusfa kosti
í lat. oggrísku og annars þess kyns) eðarjett helmingurinn;
liitt eru: trúarbrögð, sagnafræði, stærðafræði og reikn-
iugslist, eðlisíiæði, náttúrusaga, söngur. Jeg vil nú
fyrst líta á
Málin.
þ>að rnun öllum verða fyrst að hugsa, er þeir sjá,
að helmiugur kennslugreinauna eru tóm tuugumál, að
gott eigi þessir menn, sem læri svo mikið, þeir geti
skilið öll lieíztu tungumál heimsins og ef tii vili talað
þau öll og ritað; en aðrir kunna að hugsa sem svo, að
það megi mikið vera, ef piltar kunna öll þessi mál, svo
aðí nokkurulagisje,ogjegverðað íylla íiokkþessara manna.
Jeg veit það af eiginni reynslu, að þó aö jeg hefði
færri málin í skóla, því að jeg get valla taiið frönsku,
sem neytt var upp á mig seinustu sex mánuðina, þá
kunni jeg ekkert af þeiru að tala nje skrifa, (fyrir utan
íslenzku), ekki einu sinni latínu, sem jeg hafðiþóburð-