Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1883, Side 108

Andvari - 01.01.1883, Side 108
106 Um hinn læiða skóla azt með í ein 8 ár og haft sex skólaárin að jafnaði 8—9 stundir í á viku, og svo bygg jeg að hafi veiið um fieiri, og svo sje enn og eingu betra. En það sýndist vera öll þörf á því, að útlærðir piltar kynnu nokkurn veginn vel að tala og rita eitt af nýrri málunum (auk dönsku), ensku frönsku eða þýzku, því að valla getur maður komið svo nokkurs staðar í hinum menntaða heimi, að maður sje ekki sjálfbjarga, kunni maður að tala eitthvert þeirra. Nú má segja, má eigi komast af með latínuna? ; nei; bæði er hún erfiðari að læra en hvert hinna málanna, og svo skilja hana hvergi neinir, nema sumir lærðu mennirnir; og það eru fieiri sem við þarf að tala en þeir. En hvert hinna þriggja á þá að setjast í önd- vegið?; efalaust þýzkan: hún er ekkert sjerlega erfið fyrir íslendinga, af því að hún stendur íslenzkunni einna næst eptir málslögum sínurn; hana þurfa flestir að kunna af þeim, sem stunda háskólalærdóm og annað æðra nám, og er einna útbreiddast menntunarmál; á Jýzkalandi er kappsamlegast stundað hvert nám, og það má heita aðalból vísindanna nú á tímum; hjer í Danmörku eru börn fyrst látin byrja að læra það mál, enda kunna flestir lærðir menn að tafa það og rita, og er Dönum ekkert vel til fjóðverja, en þeir eru þó svo skynsamir, að láta ekki slíkt leiða sig í gönur og á afvega. Frakkneskan liggur allra fjærst; mjer dettur okki í hug, að gera lítið úr frönsku vísindunum, en þau standa í engri röð ofar en þau þýzku og í mörgum greinum neðar. — Ensku mundi einhver ef til vill vilja gera að höfuðmálinu fyrir sakir vaxandi við- skipta vor íslendinga við Engla; en eigi er jeg því al- veg samþykkur; enskan er með ljettustu málunum; f’yrir vísindamanninn eða embættismanninn er minna í hana varið en þýzkuna, en fyrir alþýðu eða <>ólærða» fullt eins mikið, enda eru það æ fleiri og fleiri «ólærðir» sem það mál nema, og tel jeg það vel fara; ensku ætti því að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.