Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 112

Andvari - 01.01.1883, Síða 112
110 Uin hinn iærða skóla Jeg bygg, að sje stílar í latínu góðir til þess að hún lærist betur, þá megi nota þá og við önnur mál til hins sama, og þurfi þeirra eigi við þau, þurfi þeirra heldureigi í latínu. það er auðskilið. J>egar nú þar til kemur, að lalínu er engin lífs nauðsyn að nema betur, en hvert annað, sem læra ber. þá verður endirinn sá á, að stílar í latínu falli brott, sem í hinum málunum. En þá kemur það til greina, hvort stílar sje ekki nauðsynlegir í hverju máli, og Jiá eins í latínu. En því verð jeg að neita samkvæmt eiginni reynslu, að þeir sje ómissandi; jeg hefi nú í um tólf ár gert latínska stíla en engan grískan, og skil jeg alit eins vel eðli grísku sem latínu; það væri líka undarlegt, ef Jiað hjáipaði til að komast í skilning um eitthvert mál, að snúa nokkurum línum svo sem einu sinni á viku í sveita síns andlitis, án þess að fá að hafa hjálparbækur sjer til stuðnings; jeg hefi líka marga vitað þá, sem eptir heila ldukku- stund vóru búnir að svita 2—3 latínu-línum á pappírinn og þótt kraptaverk, og þeim ef til vill ram- vitlausum; dálítið beld jeg að þessir piltar hafi komizt botur inn í eðli málsins fyrir bragðið. Nei, eðli málsins lærist eigi, nema með því að lesa mikið á sjálfu málinu og hraðlesa miJcið, (hraðlesturinn er einn af hinum fáu kostum reglugjörðarinnar), og setja á sig hvernig þetta og þetta sje sagt; þar við fæst æfing í að bera saman staði 2 eða fleiri, og það er mun skemmtilegra og listilegra en hitt þaulið. Hinu vil jeg eigi alveg neita, að til þess að festa orðmyndirnar sjálfar í minninu kunni stílar að vera notandi, og þá á það að vera á valdi hvcrs kennara, hvort hann hefir stíla eða eigi og hvað opt eða sjaldan; slíkt heyrir undir kennsluaðferð hvers, en ekki undir reglugjörðar ákvæði. Nú segir enn fremur, að 1) bókmenntasaga, 2) sljórnarskipun og 3) goðafræði Grikkja og Itómverja skuli kennt vera; jeg veit nú hvernig þetta hefir allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.