Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 113

Andvari - 01.01.1883, Page 113
á íslandi. 111 verið kennt; það kafa, eins og nærri má geta, verið lærð ágrip eða stuttar kennslubækur, — enda stendur «yfirlit« í reglugjörðinni —, en þessar bækur eru svo lagaðar, að þær eru ekki annað en bold- og blóð-laus boinagrind; í bókmennlasögunni t. a. m. eru taldir upp menn í hverri fræðigrein, fæðingarár þeirra og dauða- ár, ef þau eru kunnug, og lítið meira um ævi þeirra, svo upptalning á ritum þeirra og hvenær þau haíi bjer um bil samin verið; hvort þau sje til enn og bvað mikið af þeim, og í hvað mörgum bókum (eða kap- ítulum) þau sje, en um efnið lœrir maður — elckert; þess konar lærdómur er verri en ekki neitt, því að þó að maður kunni í svipinn eittkvað af þessu, er það gleymt og horfið deginum eptir; það er afleiðingin af ágripskennsl- unni, í hverju sem er. fess konar bækur eru einskis virði, og þær bækur, sem hafðar hafa verið, eru þar að auk svo, að valla er bægt að fá verri, þurrari og leið- inlegri; það er eins og skólastjórnin skipti sjer ekkert af því, hvaða bækur sje lesnar, birði ekkert um að fá betri, eða fá að vita, bvort elcki sje til nýjari og betri bækur (þetta má segja yfir böfuð að tala um nálega allar námsgreinir), og yngri kennararnir, sem ætti þó fremur að þekkja yngri bækur og betri, hafa heldur ekki þotið upp, til þess að kippaþessu í liðinn. En er mjer aptur spurn: hvers vegna þarf að læra sjerstaklega ágrip af öllum þessum sex aukagreinum, sem taldar vóru áðan ?, og hví er eigi slíkt hið sama heimtað, jeg vil segja t. d. í íslenzku?; hví má eigi kenna dálítið um stjórnarskipun og goðafræði Islands að fornu?, og stæði það oss þó töluvert nær. Hjer fæst elckert svar bjá reglugjörðinni, og jeg get beldur ekki svarað þeirri spurningu, öðruvísi en með því, að sjerstaklega skuli alls ekki lærð eða kennd nein af þessum 6 (3 í grísku og þremur í latínu). En á maður þá ekkort að fá að vita um menn sem Hómer, Sólon, skáldin miklu, De-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.