Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 115

Andvari - 01.01.1883, Page 115
á íslandi. 113 menn þar að auk, t. a. m. Holberg, og hann er þó norðmaður, og mætti hjer eins fara að og í iatínu og grísku; jeg geri ráð fyrir því, að einhver lestrarbdk verði lesin með úrvali eptir höfunda, og þá ætti og mætti, jafndtt og þeir koma, skýra frá æviferli þeirra og ritstörfum, og ganga eptir því að piltar vissi það. Jeg vil nú hverfa frá málunum og tala um hinar kennslugreinarnar, þannig að jeg sleppi teiknun, «riti» og ieikfimi, en þær eru 7: «trúbrögð» <>sagn»fræði «land»fræði «stærð»fræði eðlisfræði náttúrusaga söngur. Til allra þessara greina, er fiestar eru mjög merkar og víðáttumiklar, er að eins varið 10 vikustundum meir en til latínu og grísku, og kemur þar enn ljdslega fram ójöfnuðurinn, sem jeg benti á fyrr. Jeg skal nú fara fáum orðum um þessar greinir, og skipta þeim niður í ýmsa flokka, þanníg að jeg tel saman sögu og landa- frceði, eðlisfræði og náttúrusögu, þá trúarfrœði, þá s'úng. Saga og landafræði. Saga er kennd 2 stundir í 1. bekk, 3 í 2., 3., 4. og 6. bekk og 4 í 5.; sagan er einhver afþeim stærstu og merkustu kennslugreinum, og sú er einna mest menntar mannlega sálu, því að í rauninni er hún ekkert annað en sagan um framfarir tíðanna og mannssálarinnar; hjer af leiðir þá aptur, að sögukennslan ætti meira að taka tillit til hinna andiegu framfara, menntunar, í- þrótta og vísinda en gert er, en hernaðarsögunni má þó eigi með öllu sleppa, en má, að því er jeg bygg, skemmri vera, en sú saga er nú er kennd; (jeg verð að skjóta því hjer inn, að jeg álít það mjög góða bók, sem lesin er nú, vel og skýrt sagða, og álít hana með beztu Andvati IX. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.