Andvari - 01.01.1883, Side 130
128
Um hinn lærða skóla
og fyrri hluta burtfararprófs skal hafa rjett til að ganga
undir hinn hlutann eptir eins árs veru í 5. og 6. hekk
hvorum.
13. grein.
Við síðara hluta burtfararprófs úr skóla skal reyna
í þessum námsgreinum þannig:
1. íslenzku. í henni skal pröfið vera munnlegt
og skriflegt, og því skriflega bagað svo, að lögðsjefyrir
lærisveinana 2 skrifleg verkefni, annað almenns efnis,
en hitt þannig lagað, að iærisveinar við úrlausn þess
geti notað einhverja þá námsgrein, er þeir hafa numið
í skdlanum.
2. Ensku. í henni skal prófið að eins vera
munnlegt og iærisveinar yfirheyrðir að eins í því, sem
lesið hefir verið.
3. Frakknesku. í henni skal prófið að eins vera
munnlegt, og skal reyna lærisveina í því sem lesið
hefir verið.
4. fýzku. í henni skal prólið vera a, munnlegt,
þannig að lærisveinar þýði 2 kafia ólesna annan í
óbundinni ræði hinn í kveð3kap; b, skriflegt, hæfilega
löng þýðing á íslenzku (eða: stíll).
5. Latínu. í henni skal prófið vera að eins
munnlegt, þannig að reynt sje 1) í einhverju af því,
sem lesið hefir verið nákvæmar í latínu, frá því að
lærisveinninn kom upp í 3. beklc, sem að minnsta
kosti skal vera þetta eður það, er því jafngildir: 1
bók í Livíusi, 50 kapítular í ræðum Cieerós, annað
höfuðrit Sallústs, Horatii ars poetica, 1 bók af ódum
hans og 2 bækur í Æneis Virgils, og 1 bók í Tacítus;
svo og í því, sem hraðlesið hefir verið, sem að minnsta
kosli sje svo mikið, að það svari tveim bókum í Livíusi
og 1000 versum af Óvidíus.