Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 132

Andvari - 01.01.1883, Page 132
130 Um hinn lærda skóla til annarar — ............40 stig - þriðju — ...........29 — Ýmsum smábreytingum, sem hljóta að verða á, hefi jeg hjer sleppt, af því að þær liggja í augum uppi og leiða beinlínis af öðrum. Jeg bið nú alla menn, sem lesa þessa ritgjörð og einkum þá sem lilut eiga að máli, að segja ekki, að það sem jeg hjer hefi að framan ritað, sje heimska, fyrr en þeir eru búnir að hugsa sig vel um, og þykjast geta leitt gild rök að því, að svo sje. Jeg hefi farið eptir því, sem jeg hefi álitið að væri Islandi til beztra heilla; jeg hefi yiljaö sýna, að það er einskisvirði, að lcera það, sem maður hefir ekki'full eða engin not af, og að það er hetra að lcera fátt gagnlegt og vel, en margt og allt Ijelega, og því gagnslítið. |>að er ætíð betra, að eiga góðan vaðmálskufl, þótt hann sje ekki glitrandi, heldur en skjóllausa yfirhöfn með silkiborðum og öðru glingri á. II. En það er nú ekki nóg, að lærði skólinn sjái um kennsluna eina, og að kennslugreinunum sje skipað nokk- urn veginn vel og nytsamlega, heldur þarf skólinu og að vera nokkurs lconar siðameistari eða siðakennari. Lærisveinar haus eiga og að upp alast við siðvendi og til kurteislegs látbragðs af skólanum eða með Oðrum orðum af kennurunum; þeir eru þeim í feðra og foreldra stað að því leyti; fyrir því mega kenuararnir ekki hafa neitt ljótt fyrir sínum lærisveinum, sízt það, sem skóla- piltum er strangast refsað fyrir, ef þeir gera sig seka í því,t. a. m. drykkjuskap, óviðurkvæmilegt orðbragð ofl.; því að ekki getur kennari, sem annan hvern dag er drukkiun, vandað um við pilta með þeirri alvöru og áhrifum, sem þarf; eigi að heimta hreinlífi í orði og athöfn af læri-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.