Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1883, Síða 133

Andvari - 01.01.1883, Síða 133
á íslandi. 131 sveinum, þart þess sannlega eigi síöur af kennurunum, sem eiga að vera fyrirmyndir þeirra og sem piltar eiga að virða og elska; kennara sem lifa hneykslanlega til orðs og verka á vægðarlaust að reka frá skólanum og það sem fyrst, og enginn ætti að skirrast við, að sanna upp á þá lífernisháttu þeirra. Sambandið, samlífið milli kenn- ara og pilta getur því að eins gert kennsluua notasæla og happadrjúga, að kennarar elski piltana og piltarnir elski þá og virði án þrældómsaga eða ótta, en slíkt getur ekki átt sjer stað, nema kennararnir lifi nokkurn veginn lastvöru lífi. Annars fer allt út um þúfur, sambúðin, kennslan og siðlætið. J>etta veit jeg allir vita og skilja, og væri betur, að menn ljeti á sjá í verkinu, að þeir vissi það og skildi. Sjálfsagt er gott að hafa reglur fyrir skólapilta, svo að þeir geti sjeð svart á hvítu, hvað þeir mega gera og hvað þeir eiga að varast, en þessar reglur eiga að vera frjálslegar og sem sæmir fijálsum mönnum, sem vekja einurð og samvizkusemi, en ala ekki þrjózku og ein- ræði. Eiga þær meðal annars að leggja stranga refsing við stórbrotum, og þeir sem þessum reglum eiga að beita, eiga að fylgja þeim stranglega, ef um stórbrot er að tefla, og vera mildir og harðir eptir atvikum og tilgerðum. J>að hefir verið látið illa af aga og stjórn skólans hin síðustu misseri, og »aldrei hefir það verið eins og nú» géllur við úr hverju horni. Jeg vil nú ekki íara hjer út í það, að lýsa, hvernig á statt er og hefir verið í skólanum, það liefir verið gert áður að nokkuru leyti, og verður líklcga gert annarstaðar; heldur ekki skal jeg fara út í að rekja allar orsakir til þess, að svona er, en jeg vil að eins drepa á eina, sem jeg veit að margir eru mjer samdóma um að sje rjett; og hún er sú, að um- sjónarmannsstörfunum, sem áður vóru, var slengt saman við kennara embættið á alþingi 1879; þá kom tillaga 9*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.