Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1883, Page 135

Andvari - 01.01.1883, Page 135
á l'slandi. 133 stjóra og á hans ábyrgð hafi á hendi alla umsjón bæði með húsinu og piltum og umönnun alla og framkvæmd alls þess> sem skólinn þarf með og sjeu laun hans 1700 krónur. En til vara: Að landshöfðingi annist um að skipaður verði áreið- anlegur maður dyravörður skólans með 1000 kr. launum og hafi hann á hendi allaumsjónmeðskólahúsinu», osfrv... en aðalumsjón með piltum sje falin á hendur einum kennara skólans endurgjaldslaust», osfrv. — Aðaltillaga nefndar þessar er svo skynsamleg og ástæðurnar fyrir henni svo rækilegar og sannar, að það gegnir furðu stórri, að hún skyldi ekki vera samþykkt af alþingi, og bágt lil þess að vita, að það skyldi ekki vera gert; þá lieíði lík- lega mikið af því óstandi, sem nú er í skólanum, aldrei komið upp. En í stað þess að samþykkja aðaltillöguna er varatillagan samþykkt óbreytt í báðum deildum. fegar vjer lítum á störf hinna föstu kennara, þá má segja, að þau sje svo víðáttumikil, að á þau sje eigi bætanda; þeir hafa flestir haft 4—6 stunda vinnu fyrri hluta, dags og heima hjá sjer síðara hlutann hafa þeir ritgjörðir og þess konar að leiðijetta. Ef nú fastur kennari hefir annarleg störf á hendi, svo sem umsjón, þá verður hann að tví- eða þrískipta sjer, eina stundina er hann kennari, aðra umsjónarmaður og þriðju dyra- vörður. jpetta gæti nú fyrst og fremst orðið til þess, að hann legði alúð við eitt öðru fremur og vanrækti annað, en hver af þessum sýslunum er svo mikils verð, að hún má eigi vanhirðast. Annað er það, að ef kennarinn, sem er um leið umsjónarmaður, gerir eitthvað í umsjón sinni, sem er ógætilegt og verður óþokkað af piltum, þá er hætt við því, að liann verði og óþokkaður kennari, þó að í rauninni sje ekkert eða lítið út á kennslu lians að setja; það er ómögulegt fyrir pilta, að greina þær tvær persónur í einni eining. En eptir því sem til er ætlazt, á jafnan sá kennarinn, er yngstur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.