Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1883, Side 137

Andvari - 01.01.1883, Side 137
á íslandi. 135 klíðir og stjórnar- og aga-leysi, enn fremur ætti sami um- sjónarmaður að hafa eptirlit ásamt skólastjóra með lífernisháttnm kennaranna, því að það er engu minna í varið en hitt, eins og jeg hefi áður á drepið. þ>að er t. a. m. alveg eins saknæmt og jafnvel miklu verra, að kennari komi svo í tíma um morgna, að hann verði að hiðja um «frí» af orsökum, sem öllum eru skiljanlegar, eins og að piltur iiggi í skrópum eða dragi sig á ein- hvern óleyfilegan hátt undan kennslustundunum. Og óbeppilegt verður að kalla það, að piltar fari sjálfir að klaga kennara sína fyrir skólastjóra, þar af má svo margt illt leiða, að eigi má sjá fyrir endann á öllu því. Fyrir því vœri ráðlegt, að umsjönarmaðnr hefði jajnstrangt eptirlit með stórsyndum kennara sem pilta. Jeg ætla mjer svo eigi að fjölyrða um þetta meir að sinni, og bið menn enn að athuga vel þessar hugleið- ingar minar, hugsa um hvað bezt megi fara, og um fram allt að láta eigi glepjast af fornaldarliyllingum, eða glæsilegri en fánýtri fjölvísi, sem sumir eru að tildra fram, og reyna að setja stoðir undir; enn fremur vera eigi hræddir við breytingarnar, af þeirri orsök að þær sje nýjungar; jeg játa fullkomlega, að «opt er það gott sem gamlir kveða», en ævinlega þarf það ekki að vera, enda segir spakmælið það ekki. Ef menn rita um þetta mikilvæga mál út af þessari grein minni, hið jeg menn að líta helzt á málið sjálft og tala um það eingöngu, því að það er það, sem allt er undir komið, en síður hverjir það sje, sem bera það fram. Að jeg hefi ritað grein þessa í Andvara kemur til af því, að jeg get ekki álitið annað en að öll skólamál íslands, ekki sízt þau, sem snerta landsstofnanirnar, heyri fyrst og fremst undir dóm og atgjörðir allra «þjóðvina». Ritað í Kaupmannahöfn í febrúarmán. 1883. Finnur Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.