Draupnir - 01.05.1903, Page 67
DRAUPNIR.
99
inn. Sendimaður hélt um hendurnar á Pétri svo
fast, að það var eins og þær væru í skrúfstykki,
svo var mikill aflsmunur þeirra. Loksins reis
biskup upp afar stillilega, tók við bréfinu og
sagði um leið : „Sveinn biskup hafði ekki barna-
láninu að fagna". „Og heldur ekki Jón prestur
Egilsson, faðir þinn", svaraði Pétur hæðilegur á
svipinn. Biskup greip þá klukku sína og hringdi
og samstundis komu sveinar hans inn í herberg-
ið. Hann benti þeim þegjandi að koma gestun-
Um út, og á svipstundu hélt öll hersingin út
sömu leiðina. Biskup kastaði yfir sig svartri
flujeliskápu, til að verja sig kulda, settist svo á
stól og fór að lesa bréfið og tala við sjálfan sig.
■iVandræði — já, stór vandræði!" fór svo aftur
að lesa og tala við sjálfan sig. „Já, mikið er
1 boði — en ég yrði þá að gera rangt. — Heil-
aga Guðsmóðir, styrktu mig að hafna rangfengn-
auði — fyrir þína kirkju og hjörð". Þessu
var hann að velta fyrir sér, því auðsjáanlega
háði innri maður hans harðan bardaga, því Stef-
a9 biskup var fégjarn maður. Hann klæddi sig
hú, gekk til morgunmessu og svo til snæðings,
°g talaði ekki um efni bréfsins'við nokkurn
'úann.
Réttadagurinn leið á vanalegan hátt og sum-
lr homu tiltölulega snemma heim, sem höfðu
farið þangað sér til skemmtunar og til að heilsa
7