Vaka - 01.06.1928, Síða 60

Vaka - 01.06.1928, Síða 60
186 BJÖRG C. ÞORLÁKSON: [VAKA.] lega sú, að bræða hana og baka inn í hveiti, bæði í sósur, jafninga, býtinga og kökur. En þegar feitin er búin að jafnast vel og bakast inn í hveitið, þá liggur hún eins og þunn eða þykk feitihúð utan um hvert einasta hveitikorn, og jafnvel inn á milli sameind- anna í hverju einasta hveitikorni. Nú eru meltingar- vökvarnir aðallega vatn, blandað ýinsum meltingar- efnum, er leysa sundur næringarefnin i fæðunni Þeg- ar nú feitilaus injölmatur er borðaður, þá byrjar ptýalínið í meltingarkirtlum munnsins óðar að um- breyta mjölinu — að melta það — er því meltingin í raun réttri talsvert áleiðis komin, þegar ofan í mag- ann kemur. En þegar feitihúð liggur utan um hveiti- agnirnar og þær eru gegnsósa af feiti, þá kemst munn- vatnið og meltingarefni þess ekki að þeim, feitin hrindir vatni frá sér, eins og allir vita. Mjölmaturinn fer því allsendis ómeltur niður í magann. Og þar tekur ekki betra við. Feitin, sem er utan um hveitikorn- in og í þeirn, hrindir og sjálfum ineltingarvökvum mag- ans frá þeim. Verður nú meltingin eitthvað til bragðs að taka, ef svo mætti að orði kveða, og kemur nú lifrin til hjálpar. í henni framleiðist gallið, og gallið eitt get- ur gert feitina að sápu, sein svo er kallað, það er að segja, leyst hana úr efnasamböndum og melt hana. Nú vita allir, að sápa og vatn sameinast prýðisvel. Skola nú meltingai-v’ökvarnir sápunni úr mjölmetinu og geta nú loks leysirar þeir, sem við það eiga, náð tökum á því og melt það. Feitin i matnum hefir þá gert tvennt að verkum: Hún hefir krafizl gall-framleiðslu, og lnin hefir tafið fyrir mcltingunni, gert hana kröfumeiri og örðugri en ella. Og hvorttveggja þetta er mjög viðsjárvert. Hin aukna gall-framleiðsla getur auðveldlega leitt til of- reynslu á sjálfri lifrinni, og fatast þá kirtilfrumuin hennar framleiðslan. En afleiðingin af því getur orðið sú, að maturinn, er feitin var i. berist ómeltur aíla leið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.