Vaka - 01.06.1928, Page 62

Vaka - 01.06.1928, Page 62
188 BJÖRG C. ÞORLÁKSON: [ VAIÍA gæla, að innleiða iavíslega matargerð þeirra, i staðinn fyrir okkar eigin hagkvæmu og skynsamlegu matargerð. Ég hefi hér að framan aðeins nefnt hinn leiti- þrungna inal. En litlu betri, ef ekki verri, er kássu- matur sá, sem nú er að komast til vegs og virðingar hér sem „fínn‘ og „breyttur“ matur. Er hann úr fínt rnöluðu kjöti eða fiski. Venjulegast er kássan keypt hjá kaupmönnum, og gefur að skilja, að öllu iná moka saman í kvörnina. Og það ættu allar húsmæður að vita, að ýldulykt og ýldubragð má taka hæði af kjöti og fiski með ýnisum heilsuspillandi efnum, t. d. með brennisteinssýring. Er það alkunnugt ytra, að kássur eru oft gerðar úr því, sem íarið er að skemmast svo, að eigi er unnt að selja það öðruvísi. Og er þá ó- daunninn og óbragðið tekið úr kássunni með brenni- steinssýring. Sé nú hveiti, eggjurn og kryddi hlandað i kássuna og svo búið til úr henni „bolIur“, „randir“ og ýmisskonar „fínir“ réttir, þá Ieiðir kryddið smekk- inn á glapstigu. Hann finnur ekki, hvað honum er boðið, og getur því ekki rækt þá skyldu sína að vera heilbrigðisvörður meltingarkerfisins og þar með manns- ins sjálfs. Hinn skennndi matur kemst ofan í magann og getur orðið þar til meira eða ininna tjóns. Er tjónið með þrennu móti. Sjálf meltingarfærin og jafnvel allur líkaminn geta sýkzt af efnum þeim, sein blandað er i kjötið eða fiskinn til þess, að skeinmdirnar finnist ekki. Líkaminn fær ekki þau fjörefni, sem upphaf- lega voru í kjötinu eða fiskinum, því að þau deyja, er varan úldnar, á sama hátt og fjörefni deyja í lýsi, ef það þránar. Og tennurnar fá eigi þá starfsæfingu við að tyggja slíkan mat, sem þeim sjálfum er nauð- synleg til þess að halda heilbrigði. Og enn má nefna fjórða atriðið. Meðan við eruin að tyggja mat okkar, streyina meltingarvökvar munnsins frain í svo rikum mæli, að heita má, að hálfunnið sé meltingarstarfið, ef hver munnbiti er rækilega tugginn, áður en honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.