Vaka - 01.06.1928, Side 121

Vaka - 01.06.1928, Side 121
; V A K A ] ORÐABELGUR. 247 aðgang að erlendum bókakosti, hversu vel sem væri að verið. Meðalgreindum íslendingi um tvítugt er auðvelt að afla sér fullnógrar undirstöðu í erlendu máli á sex mánuðum, og engu að kenna nema röngum kennslu- aðferðum, ef brigðult skyldi reynast. Þeir íslendingar, sem geta ekki lært erlent tungumál á sex mánuðum, munu heldur ekki hafa gagn af lestri þýddra úrvals- rita. — Benedikt Jónsson frá Auðnum, hinn ágæti faðir Þingeyinga, sem ég svo kalla, af þvi að hann er faðir þingeyskrar alþýðumenningar, — hann sá gildi þess, að mönnum yrði veittur kostur á að læra erlend mál, vakti áhuga sýslunga sinna á þessu og valdi síðan er- lend ágætisrit í liið merkilega bókasafn, sem hann hefir stofnað og veitt alla tíð forstöðu síðan. Hygg ég, að það muni vera hið sérstæðasta og merkilegasta sveita- bókasafn, sem til er. Sleitulausri baráttu þessa merkis- manns fyrir andlegri vakningu og aukinni upplýsingu má þakka, að Þingeyarsýslurnar eru nú betur mennt- aðar sveitir en dæmi eru til nokkursstaðar undir svip- uðuin aðstæðum. Án efa væru þær sveitir sízt betur komnar, ef þær hefðu átt þýðingar einar upp á að hlaupa. Eru þar nyrðra bændur, sem lært hafa af sjálfsdáðum jafnvel ensku og þýzku auk Norðurlanda- inála. Var mér að því sönn uppörvun að komast að raun um, að bókleg menning Þingeyinga er annað og meira en orðtak eitt, þótt ég hafi ekki séð ástæðu til að geta þessarar staðreyndar með fullri virðingu fyr en nú. Þá er ekki síður eftirtektarverð sú staðreynd, að fegurra mál og hreinna er óvíða talað á landinu en þar nyrðra, þrátt fyrir almenna þekkingu manna á er- lendum málum. Málaþekking auðgar og skerpir hugsunina miklu meir en lestur þýðinga, þótt stórþjóðum sé gjarnt til að sjást yfir þessa staðreynd. Um leið og það veitir mönnum dýpri og upprunalegri skilning, veitir það einnig einlægari gleði að lesa rit snillinga á þeirra eigin máli en í þýðingum, — enda torfundnir menn til þýðinga á snilldarverkum yfirleitt og þá enn torfundn- ari til að þýða viðurkvæmilega samkvæmt pöntun. Er þekking manns annars injög léleg í máli, ef hann nýt- ur ekki snjallrar bókar betur á fruinmálinu en jafnvel i lýtalausri þýðingu. — Og enn kemur fleira til greina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.