Vaka - 01.05.1929, Page 59

Vaka - 01.05.1929, Page 59
[vaka] UM MÁLMA Á ÍSLANDI. 53 brennisteinskís, en lítið er ai' góðmálmum í þeim göng- um, sem ekki er heldur að vænta, því bæði er mjög mikið af strjálum brennisteinskís þar, og svo leikur sjórinn stöðugt um gangana þar á vetrum. Víðasl verð- ur þar þó gulls vart. Þá athugaði ég kvarzgang, sein liggur við svo nefnd- an Haukstjarnarlæk, neðan við Sellönd, og svo nefnda Haukstjörn. í þessum kvarzgangi er allmikill brennisteinskís, einkuni neðan til. Þar er og mjög mikið af tellúr, það mesta sem ég hefi nokkursstaðar fundið. í þessum kvarzgangi er og talsvert af gulli, eftir því sem við má búast í ofanjarðar steinum. Þá athugaði ég Sellöndin, einkum svonefnt Gcitursgil. í þessu gili eru inargir gangar, sumir mjallhvitir kís- ilsýrugangar, og nokkrir kvarzgangar. Ég byrjaði at- hugun mina neðst í gilinu og tók sýnishorn úr 20 göngum, er ég merkti nr. 1—20. í einstöku göngum ncðarlega eru mjóir gangar kalkblandaðir. Gil þetta skiftist í 2 kafla. Að neðan er það með lið- andi halla, en um miðjuna er það bratt og slétt. Og þegar upp fyrir þá brekku kemur, er hallinn lítill. í göngunum nr. 1-—6 var lítið af málmum, þó er þar vismút í flestu grjóti, og svo inikið, að það myndar jafnan rautt vismútlag (Beslag) á viðarkolinu, sem brætt er á. Og svo er þar jafnan vottur af góðmálmum. Af því að ég sá, að góðmálmar voru í þessu gili, gerði ég mér sérstaklega far um að rannsaka steina, sem ég tók þar, og lét sprengja þar í nokkra ganga. Ég bræddi nokkrum sinnum stein úr kvarzganginum nr. 7 með blýmenju og öðrum bræðsluefnum og 3 grömmum af hreinu silfri; eimdi ég svo blýið í venjuleguin „múffu“- ofni. En eftir varð silfrið, með góðmálmunum. Það leysti ég tvisvar með saltpéturssýru (eðlisþyngd 1,2 og 1,3). Eftir urðu brúnir gullflókar og hrein, skærhvít málm- korn. Þá Ieyst með kongavatni sterku (saltsýra 1,18,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.