Menntamál - 01.04.1937, Síða 30

Menntamál - 01.04.1937, Síða 30
24 MENNTAMÁL aðra eða raunverulegra keppinauta. Með öðrum orðum: að keppa aðeins við sjálft sig^ koma í framkvæmd draum- um sínum og óskum, sem því cru ekki sameiginleg við neinn annan. Þvi gclur það ekki fyllilega borið sig sam- an við neinn eða keppt við neinn, heldur aðeins borið eigin framkvæmdir saman við fyrirætlanir sinar. Sjálfs- keppni komi því í stað samkcppni. 2) Það verður að kenna barninu að fá ást á vinnunni verksins vegna, vinnunni i sjálfri sér. Það verður að inn- ræla þvi að gcra hið góða vegna hins góða, en ekki vegna lofs, sem það kann að fá fyrir góðverkið. Aðálárangur verðlaunanna er oftást sá, að menn alast ekki upp í dyggðinni sjálfri, lieldur sækjast þeir eftir táknum um iiana: heiðursmerkjum, vcrðlaunum og öðrum sóma. Barnið venst ekki á að vinna af ást á málefninu sjálfu, iieldur verður málefnið því aðeins ráð' til þess að svala metorðagirnd sinni og fá lof annara. Það sækist þá eftir ylri dyggðarmerkjum, en hirðir ekki um dyggðina sjálfa. 3) Sá hlýtur lof óg verðlaun, sem náð hefir góðurn árangri. Verðlaunaaðferðin kemur því til leiðar, að menn heiðra aðeins árangurinn en ekki verðleikana. Og verð- leikar og góöur árangur fara ekki alllaf saman. Það er rangt siðfcrðilcga, að heiðra aðeiiis árangur starfsins en ekki það erfiði og úthald, sjálfsafneitun verðleika, sem skapað liafa árangurinn. 4) Verðlaunaaðfcrðin hefir þann ókost, að liún getur af sér of mikla einstaklingshyggju, sérgæði og hroka. Hún þroskar ekki félagslyndi og félagsanda né fórnfýsi og starfslöngun í þágur annarra eða þjóðfélagsins eða loks einhvers málefnis. Hún elur i bezta lagi upp duglega en sérgóða menn og óvanda að þeim ráðum, sem þarf til þess að komast áfram eða „slá í gegn“. Þeir kæra sig kollótta, þótt Jjcir upphefji sjálfa sig með því að niður- lægja aðra. 5) Skólaverðlaunin gela orðið hæltuleg veraldargengi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.