Menntamál - 01.04.1937, Page 65

Menntamál - 01.04.1937, Page 65
MENNTAMÁL 59 vann síðan þrjú ár að vísindalegum rannsóknnm við tilraunaskóla prófessors P. Petersens, við háskólann í Jena í Þýzkalandi. 1932 var hún boðin til Gautaborg- ar til að lialda kennaranámskeið 1 sálfræðilegri upp- eldisfræði. Upp úr því hóf liún víðtæka visindalega rannsóknastarfsemi í Svíþjóð og Noregi, með aðalstöð í Gautaborg. Ilafa rannsóknir þessar staðið i fjögur ár og náð yfir 3889 börn, en 117 kennarar liafa verið aðstoðarmenn við þær. Fjárstvrk til rannsóknanna fékk dr. Köhler frá félagi háskólakvenna í Bandaríkjunum. Bók sú, sem laér um ræðir, fjallar um rannsóknir þess- ar og árangur þeirra. Ástæðan til þess, að dr. Köhler flutti með rannsóknir sínar frá Austurríki og Þýzkalandi til Norðurlanda, var einkum sú stjórnarfarslega og' menningarlega stefnu- breyting, sem orðin var i fyrrnefndu löndunum. Þar var þekking og reynsla uppeldisfræðinnar tekin í þjón- ustu pólitískra stefna og liagsmuna. Þar var því þröngt um frjálsar visindalegar rannsóknir og tilraunir. A Norðurlöndum var aftur vakandi og vaxandi ábugi á að nota þekkingu og tækni uppeldisvísindanna til upp- eldis frjálsra manna og ábyrgra gerða sinna. Þar fann dr. Köhler beppilegt umhverfi til rannsókna. Bólc dr. Köbler slciplist í þrjá aðalhluta, og auk þess er formáli og stuttur sögulegur inngangur. í fyrsta blut- anum gerir höf. grein fvrir uppeldisfræðistefnu sinni, sem hún nefnir „aklivitetspedagogik“, og er eiginlega vísindalega gert heildarúrval úr stefnum og aðferð- um i uppeldisfræði og skólastarfi síðustu áratuga, auk- ið og skýrt með niðurstöðum af hinum víðtæku rann- sóknum böf. í sjálfu lifandi lífinu. — í öðrum hlutan- um er lýst fyrirkomulagi tilraunanna •— fyrst almenn skýrgreining á þeim eftir dr. Köbler, en siðan segir Karl Falk í Gautaborg frá tilraunum með félagslegt (socialt) uppeldi eins bekkjar. — Loks er þriðji blut-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.