Menntamál - 01.04.1937, Síða 65

Menntamál - 01.04.1937, Síða 65
MENNTAMÁL 59 vann síðan þrjú ár að vísindalegum rannsóknnm við tilraunaskóla prófessors P. Petersens, við háskólann í Jena í Þýzkalandi. 1932 var hún boðin til Gautaborg- ar til að lialda kennaranámskeið 1 sálfræðilegri upp- eldisfræði. Upp úr því hóf liún víðtæka visindalega rannsóknastarfsemi í Svíþjóð og Noregi, með aðalstöð í Gautaborg. Ilafa rannsóknir þessar staðið i fjögur ár og náð yfir 3889 börn, en 117 kennarar liafa verið aðstoðarmenn við þær. Fjárstvrk til rannsóknanna fékk dr. Köhler frá félagi háskólakvenna í Bandaríkjunum. Bók sú, sem laér um ræðir, fjallar um rannsóknir þess- ar og árangur þeirra. Ástæðan til þess, að dr. Köhler flutti með rannsóknir sínar frá Austurríki og Þýzkalandi til Norðurlanda, var einkum sú stjórnarfarslega og' menningarlega stefnu- breyting, sem orðin var i fyrrnefndu löndunum. Þar var þekking og reynsla uppeldisfræðinnar tekin í þjón- ustu pólitískra stefna og liagsmuna. Þar var því þröngt um frjálsar visindalegar rannsóknir og tilraunir. A Norðurlöndum var aftur vakandi og vaxandi ábugi á að nota þekkingu og tækni uppeldisvísindanna til upp- eldis frjálsra manna og ábyrgra gerða sinna. Þar fann dr. Köhler beppilegt umhverfi til rannsókna. Bólc dr. Köbler slciplist í þrjá aðalhluta, og auk þess er formáli og stuttur sögulegur inngangur. í fyrsta blut- anum gerir höf. grein fvrir uppeldisfræðistefnu sinni, sem hún nefnir „aklivitetspedagogik“, og er eiginlega vísindalega gert heildarúrval úr stefnum og aðferð- um i uppeldisfræði og skólastarfi síðustu áratuga, auk- ið og skýrt með niðurstöðum af hinum víðtæku rann- sóknum böf. í sjálfu lifandi lífinu. — í öðrum hlutan- um er lýst fyrirkomulagi tilraunanna •— fyrst almenn skýrgreining á þeim eftir dr. Köbler, en siðan segir Karl Falk í Gautaborg frá tilraunum með félagslegt (socialt) uppeldi eins bekkjar. — Loks er þriðji blut-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.