Menntamál - 01.04.1937, Side 66

Menntamál - 01.04.1937, Side 66
60 MENNTAMÁI, inn, nál. lielmingur bókarinnar, frásagnir, skýrslur og starfslýsingar sjö einstakra kennara, sem unnið liafa samkvæmt „aklivitetspedagogik“ dr. Köhlers þessi til- raunaár. Koma fyrst fjögur einstök „áhugasvið“ (in- tresseomráden), sem starfað liefir verið á í bekkjun- um, með nákvæmri lýsingu á vinnubrögðunum. Er vert að geta þess, að eitt „áhugasviðið“, sem gerð er þarna grein fyrir, er ísland. Ester Hermansson í Gautaborg skýrir þar frá, livernig nemendur hennar, 10 ára telp- ur, kynntu sér „sögueyjuna“. Sá, sem þetta ritar, kom í bekkinn haustið eftir, og mun lengi minnast fagn- aðarins, sem þar varð, yfir því að fá tækifæri til að spvrja íslending um ýmislegt, sem litlu stúlkurnar höfðu ekki getað fengið upplýst um Island. Eg kynnt- ist þá allmikið fleirum tilraunabekkjum dr. Köliler, og varð mjög hrifinn af frjálsmaiAilegri framgöngu barn- anna, persónulegu sjálfstæði þeirra og áhuga að rann- saka og vinna. — Síðast í bókinni er löng ritgerð: Barn- ið gagnvart verkefninu, eftir Annie Hammerstrand, og. skýrsla um tilraun með leirmótun þrjú fyrstu skóla- árin, eftir Ebba Hansson. Loks endar dr. Köbler á stuttu yfirliti. „Aktiuitetspedagogil(“ hefir vakið allmikla athygli meðal sænskra skólamanna, og útkoma liennar er talin til stórviðburða í skólaheiminum þar. L. G. Sjöholm hefir t. d. skrifað langa ritgerð um bókina i „Skola och samhálle“ (1. liefti 1937) og kallar hana „ett peda- gogiskt standardverk“. Fleiri merkir skólamenn og vis- indamenn (prófessor Lilius t. d.) mæla á sönni lund. Tvimælalaust getur bókin orðið íslenzkum kennur- um að stórmiklu liði, ef þeir lesa hana vandlega og fara að ráðum liennar. Hún getur hjálpað þeim til að skilja starf sitt og tilganginn í því, bent á rannsókn- arleiðir og starfsaðferðir, og vakið menn lil að leila meiri sálfræðilegrar þekkingar. Hún kemur eins og

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.