Menntamál - 01.04.1937, Síða 66

Menntamál - 01.04.1937, Síða 66
60 MENNTAMÁI, inn, nál. lielmingur bókarinnar, frásagnir, skýrslur og starfslýsingar sjö einstakra kennara, sem unnið liafa samkvæmt „aklivitetspedagogik“ dr. Köhlers þessi til- raunaár. Koma fyrst fjögur einstök „áhugasvið“ (in- tresseomráden), sem starfað liefir verið á í bekkjun- um, með nákvæmri lýsingu á vinnubrögðunum. Er vert að geta þess, að eitt „áhugasviðið“, sem gerð er þarna grein fyrir, er ísland. Ester Hermansson í Gautaborg skýrir þar frá, livernig nemendur hennar, 10 ára telp- ur, kynntu sér „sögueyjuna“. Sá, sem þetta ritar, kom í bekkinn haustið eftir, og mun lengi minnast fagn- aðarins, sem þar varð, yfir því að fá tækifæri til að spvrja íslending um ýmislegt, sem litlu stúlkurnar höfðu ekki getað fengið upplýst um Island. Eg kynnt- ist þá allmikið fleirum tilraunabekkjum dr. Köliler, og varð mjög hrifinn af frjálsmaiAilegri framgöngu barn- anna, persónulegu sjálfstæði þeirra og áhuga að rann- saka og vinna. — Síðast í bókinni er löng ritgerð: Barn- ið gagnvart verkefninu, eftir Annie Hammerstrand, og. skýrsla um tilraun með leirmótun þrjú fyrstu skóla- árin, eftir Ebba Hansson. Loks endar dr. Köbler á stuttu yfirliti. „Aktiuitetspedagogil(“ hefir vakið allmikla athygli meðal sænskra skólamanna, og útkoma liennar er talin til stórviðburða í skólaheiminum þar. L. G. Sjöholm hefir t. d. skrifað langa ritgerð um bókina i „Skola och samhálle“ (1. liefti 1937) og kallar hana „ett peda- gogiskt standardverk“. Fleiri merkir skólamenn og vis- indamenn (prófessor Lilius t. d.) mæla á sönni lund. Tvimælalaust getur bókin orðið íslenzkum kennur- um að stórmiklu liði, ef þeir lesa hana vandlega og fara að ráðum liennar. Hún getur hjálpað þeim til að skilja starf sitt og tilganginn í því, bent á rannsókn- arleiðir og starfsaðferðir, og vakið menn lil að leila meiri sálfræðilegrar þekkingar. Hún kemur eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.