Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Side 9

Menntamál - 01.12.1938, Side 9
MENNTAMÁL 71 i'yi-st ákveöið, hvað er eðlilegl atferði eöa þroski barna á hverju aldursskeiöi og prófin síðan valin eflir því. Þess er vandlega gætt að láta þá aðstöðn, sem barnið er í, vera sem eðlilegasta og láta það finna, að það sé að leik en alls ekki nndir rannsókn. Þegar það er fundið, að harnið er að einiiverju levti vanþroslca og sýnir ekki hið normala atferði, er revnt að grafast fyrir um ástæðuna til þessa og síðan reynl að finna ráð og tilhögun, sem hamlar á móti. Til skýringar þessu, sem hér hefir verið sagt, ætla ég að koma nokkru nánar inn á skólaþroskaprófin. Þau standa lílca í nánu samhandi við slarf kennara. Það verkefni er skólaþroskaprófunum ætlað að rannsaka, hvenær börn fá þann þroska, sem lil j)ess jiarf, að ])au geti sótt skóla. Þ. e. hvenær má krefjast af þeim: I. að j)au geli farið að tileinka sér ])á þekkingu og færni, sem almennt er talin til menningarverðmæta hverr- ar þjóðar. II. að þau geti tileinkað sér liana í samfélagi jafnaldra sinna. Hvers vcgna er ungbarnið ekki nægilega þroskað til slíks náms? Hvaða þroskastigi þarf barnið að hafa náð, áður en ])að geiigur í skóla? Þessari spurningu verður hezt svarað með þvi að gera sér ljósa grein fvrir þeim sálarlegu skilyrðum, sem eru óhjákvæmileg til þess að geta orðið við kröfum skólans. Til ])ess að tileinka sér það, sem kennl er í skólanum, ])arf barnið að hafa náð vissum vitsmunalegum þroska; það verður að geta skil- ið og lært. Það verður lika að vera við þvi húið að taka við því, sem að þvi er rétt að ulan af öðrum mönnum. Það verður að geta opnað huga sinn fyrir því, sem um- heimurinn hýður. 1 skólanum þarf það einnig að Icvsa verkefni. Til þess þarf barnið að geta lej'sl verk af liendi. Og yfirleitt verður það að geta tekið verkefnum skólans sem skyldu. En öll skyldutilfinning kæmi ])ví að engu haldi, ef það hefði ekki hæfileika eða þol til þess að heina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.