Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Síða 66

Menntamál - 01.12.1938, Síða 66
128 MENNTAMÁI. mörg börn geti liér fengið lagfæringu á málhelti, sein þau mundu annars biða a. m. k. leiðindi og óþægindi af alla ævi. Á það hefir verið minnst, að fá Ólafíu til þess að fara til lielztu kaupstaðarskólanna til þess að leiðbeina kenn- nrum þar um méðferð á þeim fyrirbrigðum málbelti, sem algengust eru og ekki þarf sérfræðinga til að laga. Breyting á kennaraliði í kaupstcðum utan Reykjavíkur. Á Siglufirði hefir skólatíminn verið færður úr 9 j í) mánuði. Er það gerl vegna þess, livað síldarvertíðin stendur lengi yfir og erl'itt er um skólahald þann tíma. Skólabörnum liefir og fjölgað þar nokkuð, svo að bætt var við einum kennara. — Friðþóra Stefánsdóttir sagði lausri stöðu sinni. Voru ]iví settir tveir kennarar við skólann i haust, þ. e. þeir Jóhann Þorvaldsson, áður kennari á Suðureyri og William Möller frá Siglufirði. — Við skól- ann eru nú alts níu fastir kennarar. —- Á Akureyri liætti Ingimar Eydal kennslu við barnaskól- ann fyrir aldurssakir. Hafði tiann kennl þar síðan 1908. Auglýst var eftir kennara, sem sérstaklega væri vel að sér í altskonar .útiíþróttum. Hans Jörgensson frá Akranesi var settur til eins árs i ]iessa stöðu. Við skólann eru nú alls 15 fastir kennarar. — Á Seyðisfirði hætti Sigurður Sigurðsson kennslu við barnaskólann fyrir aldurssakir. Hann bafði kennt þar síð- an 1919. Sigurður tók kennarapróf 1904 frá Blaagaards Seminarium. Veturinn 1901—’05 kenndi hann í barna- skóla Rvíkur, en 1905—’19 við bændaskólann iá Hólum. í tians stað var settur á Seyðisfirði Sigurður Gunnarsson, sem áður var kennari í Borgarnesi. Við barnaskólann eru nú 4 fastir kennarar. — Við barnaskólann í Vestmannaeyjum liætli Ágúst Arnason störfum fyrir aldurssakir. Hann hefir kennt þar síðan 1908. í lians stað var Árni Guðmundsson frá Vest-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.